Sprengjan hugsanlega hvellur út frá dekki á vörubíl 3. ágúst 2010 21:28 Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði segir að dekk hafi sprungið á stórum vörubíl á svipuðum stað á sama tíma. „Þetta er mjög alvarlegt mál," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Vísir sagði frá því í dag að grunur hafi verið að sprengiefni hafi verið skilið eftir á almannafæri í bænum og hluti þess sprungið í síðustu viku. Aldís segir að það geti verið að fólk sé að rugla saman tveimur atburðum.Finnst ekkert Aldís segir að lögreglan og Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar séu búin að skoða svæðið og ræða við þá sem önnuðust sprengjuvinnuna fyrir tveimur árum. „Og þeir segjast þess fullvissir að það hafi verið sprengt í öllum holum og engin sprengiefni hafi verið skilin eftir. Það er búið að skoða svæðið og það mælist og finnst ekki neitt. Það finnast engin merki um ósprungið sprengiefni en lögreglan ætlar að vera vakandi fyrir þessu. Það er mjög ólíklegt að þarna hafi eitthvað orðið eftir," segir Aldís.Dekk sprakk á vörubíl Aldís veit ekki hvaðan fréttirnar af sprengjunni koma. „Ég bara veit það ekki hreinlega, ég hef heyrt það í dag að það hafi sprungið dekk á stórum vörubíl á svipuðum stað á sama tíma og það hafi myndast gríðarlegur hvellur út frá því. Mig grunar að fólk geti verið að rugla þessu tvennu saman."Fólk ræddi þetta sín á milli Hún biður þá sem hafi heyrt hvellinn og telja að þarna hafi verið um sprengju að ræða að hafa samband við bæjaryfirvöld eða lögreglu. „Mér þætti óskaplega vænt um ef einhver gæti komið með staðfestingu á að þarna hafi orðið sprenging á svæðinu. Lögreglan er búin að leita af sér allan grun og það hefur ekki verið sprengt þarna í tvö ár." En var íbúum bæjarins brugðið þegar fréttir af sprengjunni bárust? „Fólk ræddi þetta náttúrlega heilmikið en það treystir því að þegar hlutirnir eru komnir í þennan farveg, að lögreglan sé komin í málið, er allt gert til að tryggja öryggi íbúanna eins og núna hefur verið gert," segir hún að lokum. Tengdar fréttir Sprenging í Hveragerði Grunur leikur á að sprengiefni hafi verið skilið eftir á almannafæri í Hveragerði og hluti þess sprungið í síðustu viku. 3. ágúst 2010 13:50 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Þetta er mjög alvarlegt mál," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Vísir sagði frá því í dag að grunur hafi verið að sprengiefni hafi verið skilið eftir á almannafæri í bænum og hluti þess sprungið í síðustu viku. Aldís segir að það geti verið að fólk sé að rugla saman tveimur atburðum.Finnst ekkert Aldís segir að lögreglan og Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar séu búin að skoða svæðið og ræða við þá sem önnuðust sprengjuvinnuna fyrir tveimur árum. „Og þeir segjast þess fullvissir að það hafi verið sprengt í öllum holum og engin sprengiefni hafi verið skilin eftir. Það er búið að skoða svæðið og það mælist og finnst ekki neitt. Það finnast engin merki um ósprungið sprengiefni en lögreglan ætlar að vera vakandi fyrir þessu. Það er mjög ólíklegt að þarna hafi eitthvað orðið eftir," segir Aldís.Dekk sprakk á vörubíl Aldís veit ekki hvaðan fréttirnar af sprengjunni koma. „Ég bara veit það ekki hreinlega, ég hef heyrt það í dag að það hafi sprungið dekk á stórum vörubíl á svipuðum stað á sama tíma og það hafi myndast gríðarlegur hvellur út frá því. Mig grunar að fólk geti verið að rugla þessu tvennu saman."Fólk ræddi þetta sín á milli Hún biður þá sem hafi heyrt hvellinn og telja að þarna hafi verið um sprengju að ræða að hafa samband við bæjaryfirvöld eða lögreglu. „Mér þætti óskaplega vænt um ef einhver gæti komið með staðfestingu á að þarna hafi orðið sprenging á svæðinu. Lögreglan er búin að leita af sér allan grun og það hefur ekki verið sprengt þarna í tvö ár." En var íbúum bæjarins brugðið þegar fréttir af sprengjunni bárust? „Fólk ræddi þetta náttúrlega heilmikið en það treystir því að þegar hlutirnir eru komnir í þennan farveg, að lögreglan sé komin í málið, er allt gert til að tryggja öryggi íbúanna eins og núna hefur verið gert," segir hún að lokum.
Tengdar fréttir Sprenging í Hveragerði Grunur leikur á að sprengiefni hafi verið skilið eftir á almannafæri í Hveragerði og hluti þess sprungið í síðustu viku. 3. ágúst 2010 13:50 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Sprenging í Hveragerði Grunur leikur á að sprengiefni hafi verið skilið eftir á almannafæri í Hveragerði og hluti þess sprungið í síðustu viku. 3. ágúst 2010 13:50