Íslenski boltinn

Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið.

Í umferðinni vann ÍBV góðan heimasigur á Fram, FH og Valur skildu jöfn, Fylkir vann Selfoss örugglega, Haukar og KR skildu jöfn í markaleik, Blikar unnu Keflvíkinga og Grindvíkingar gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna.

Smelltu hér til að fara í Brot af því besta hornið og sjáðu öll mörk umferðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×