Stórefast um hæfi stjórnmálamanna til að dæma vinnufélaga sína 12. september 2010 13:15 Guðni Tj. Jóhannesson, sagnfræðingur, hefur miklar efasemdir um þann þátt í vinnu þingmannanefndarinnar sem snýr að ráðherraábyrgð. Mynd/Arnþór Birkisson Skýrsla þingmannanefndarinnar er of lituð af pólitík og stjórnmálamenn eru ekki sérstaklega vel til þess fallnir að rannsaka sakamál né dæma í þeim. Þetta segir doktor í sagnfræði. Guðni Th. Jóhannesson, sem skrifaði ítarlega bók um Hrunið, aðdraganda þess og eftirmál segir að skýrslu þingmannanefndarinnar sé viðamikil og þar megi finna ýmsar góðar tillögur. Til að mynda um rannsóknir á sparisjóðum og lífeyrissjóðum annars vegar og Seðlabanka og Fjármálaeftirliti hins vegar. Hann leggur til að háskólasamfélagið taki þátt í þeirri vinnu. Guðni hefur hins vegar miklar efasemdir um þann þátt í vinnu þingmannanefndarinnar sem snýr að ráðherraábyrgð. „Ég held að þetta sýni að stjórnmálamenn eru misjafnir og þeim gengur misvel að sinna því sem þeir eiga að sinna. Ég held að þeir séu ekki góðir í rannsókn á meintum sakamálum og verði örugglega ekkert góðir í að dæma í þeim," segir Guðni. Að hans mati á réttvísin að vera blind. „Auðvitað efast menn ekkert um það að þeir sem þarna komast að þeirri niðurstöðu að einhverjir hafi gerst sekir um vítaverða og glæpsamlega vanrækslu hafi reynt að vera algerlega hlutlægir." Guðni segir að málið sé pólitískt. „Auðvitað þykir sömum í Vinstri grænum og Framsókn gott að bendla Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokkinn meira og minna eina við þetta." Þá segir Guðni að í Sjálfstæðisflokknum sé undirliggjandi tilhneiging hjá sumum að láta Geir H. Haarde bera alla ábyrgð. „Í Samfylkingunni eru þeir örugglega til sem þykir gott að Ingibjörg Sólrún og Björgvin lifi í minningunni sem þeir sem klikkuðu frekar en aðrir." Guðni segir jafnframt að Íslendingar þurfi ekki á því að halda í miðri uppbyggingu að pólitík, ákæruvald og dómsniðurstaða blandist saman. Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira
Skýrsla þingmannanefndarinnar er of lituð af pólitík og stjórnmálamenn eru ekki sérstaklega vel til þess fallnir að rannsaka sakamál né dæma í þeim. Þetta segir doktor í sagnfræði. Guðni Th. Jóhannesson, sem skrifaði ítarlega bók um Hrunið, aðdraganda þess og eftirmál segir að skýrslu þingmannanefndarinnar sé viðamikil og þar megi finna ýmsar góðar tillögur. Til að mynda um rannsóknir á sparisjóðum og lífeyrissjóðum annars vegar og Seðlabanka og Fjármálaeftirliti hins vegar. Hann leggur til að háskólasamfélagið taki þátt í þeirri vinnu. Guðni hefur hins vegar miklar efasemdir um þann þátt í vinnu þingmannanefndarinnar sem snýr að ráðherraábyrgð. „Ég held að þetta sýni að stjórnmálamenn eru misjafnir og þeim gengur misvel að sinna því sem þeir eiga að sinna. Ég held að þeir séu ekki góðir í rannsókn á meintum sakamálum og verði örugglega ekkert góðir í að dæma í þeim," segir Guðni. Að hans mati á réttvísin að vera blind. „Auðvitað efast menn ekkert um það að þeir sem þarna komast að þeirri niðurstöðu að einhverjir hafi gerst sekir um vítaverða og glæpsamlega vanrækslu hafi reynt að vera algerlega hlutlægir." Guðni segir að málið sé pólitískt. „Auðvitað þykir sömum í Vinstri grænum og Framsókn gott að bendla Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokkinn meira og minna eina við þetta." Þá segir Guðni að í Sjálfstæðisflokknum sé undirliggjandi tilhneiging hjá sumum að láta Geir H. Haarde bera alla ábyrgð. „Í Samfylkingunni eru þeir örugglega til sem þykir gott að Ingibjörg Sólrún og Björgvin lifi í minningunni sem þeir sem klikkuðu frekar en aðrir." Guðni segir jafnframt að Íslendingar þurfi ekki á því að halda í miðri uppbyggingu að pólitík, ákæruvald og dómsniðurstaða blandist saman.
Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira