Stórefast um hæfi stjórnmálamanna til að dæma vinnufélaga sína 12. september 2010 13:15 Guðni Tj. Jóhannesson, sagnfræðingur, hefur miklar efasemdir um þann þátt í vinnu þingmannanefndarinnar sem snýr að ráðherraábyrgð. Mynd/Arnþór Birkisson Skýrsla þingmannanefndarinnar er of lituð af pólitík og stjórnmálamenn eru ekki sérstaklega vel til þess fallnir að rannsaka sakamál né dæma í þeim. Þetta segir doktor í sagnfræði. Guðni Th. Jóhannesson, sem skrifaði ítarlega bók um Hrunið, aðdraganda þess og eftirmál segir að skýrslu þingmannanefndarinnar sé viðamikil og þar megi finna ýmsar góðar tillögur. Til að mynda um rannsóknir á sparisjóðum og lífeyrissjóðum annars vegar og Seðlabanka og Fjármálaeftirliti hins vegar. Hann leggur til að háskólasamfélagið taki þátt í þeirri vinnu. Guðni hefur hins vegar miklar efasemdir um þann þátt í vinnu þingmannanefndarinnar sem snýr að ráðherraábyrgð. „Ég held að þetta sýni að stjórnmálamenn eru misjafnir og þeim gengur misvel að sinna því sem þeir eiga að sinna. Ég held að þeir séu ekki góðir í rannsókn á meintum sakamálum og verði örugglega ekkert góðir í að dæma í þeim," segir Guðni. Að hans mati á réttvísin að vera blind. „Auðvitað efast menn ekkert um það að þeir sem þarna komast að þeirri niðurstöðu að einhverjir hafi gerst sekir um vítaverða og glæpsamlega vanrækslu hafi reynt að vera algerlega hlutlægir." Guðni segir að málið sé pólitískt. „Auðvitað þykir sömum í Vinstri grænum og Framsókn gott að bendla Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokkinn meira og minna eina við þetta." Þá segir Guðni að í Sjálfstæðisflokknum sé undirliggjandi tilhneiging hjá sumum að láta Geir H. Haarde bera alla ábyrgð. „Í Samfylkingunni eru þeir örugglega til sem þykir gott að Ingibjörg Sólrún og Björgvin lifi í minningunni sem þeir sem klikkuðu frekar en aðrir." Guðni segir jafnframt að Íslendingar þurfi ekki á því að halda í miðri uppbyggingu að pólitík, ákæruvald og dómsniðurstaða blandist saman. Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Skýrsla þingmannanefndarinnar er of lituð af pólitík og stjórnmálamenn eru ekki sérstaklega vel til þess fallnir að rannsaka sakamál né dæma í þeim. Þetta segir doktor í sagnfræði. Guðni Th. Jóhannesson, sem skrifaði ítarlega bók um Hrunið, aðdraganda þess og eftirmál segir að skýrslu þingmannanefndarinnar sé viðamikil og þar megi finna ýmsar góðar tillögur. Til að mynda um rannsóknir á sparisjóðum og lífeyrissjóðum annars vegar og Seðlabanka og Fjármálaeftirliti hins vegar. Hann leggur til að háskólasamfélagið taki þátt í þeirri vinnu. Guðni hefur hins vegar miklar efasemdir um þann þátt í vinnu þingmannanefndarinnar sem snýr að ráðherraábyrgð. „Ég held að þetta sýni að stjórnmálamenn eru misjafnir og þeim gengur misvel að sinna því sem þeir eiga að sinna. Ég held að þeir séu ekki góðir í rannsókn á meintum sakamálum og verði örugglega ekkert góðir í að dæma í þeim," segir Guðni. Að hans mati á réttvísin að vera blind. „Auðvitað efast menn ekkert um það að þeir sem þarna komast að þeirri niðurstöðu að einhverjir hafi gerst sekir um vítaverða og glæpsamlega vanrækslu hafi reynt að vera algerlega hlutlægir." Guðni segir að málið sé pólitískt. „Auðvitað þykir sömum í Vinstri grænum og Framsókn gott að bendla Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokkinn meira og minna eina við þetta." Þá segir Guðni að í Sjálfstæðisflokknum sé undirliggjandi tilhneiging hjá sumum að láta Geir H. Haarde bera alla ábyrgð. „Í Samfylkingunni eru þeir örugglega til sem þykir gott að Ingibjörg Sólrún og Björgvin lifi í minningunni sem þeir sem klikkuðu frekar en aðrir." Guðni segir jafnframt að Íslendingar þurfi ekki á því að halda í miðri uppbyggingu að pólitík, ákæruvald og dómsniðurstaða blandist saman.
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira