Reynir að bæta samskipti Íslendinga og Taílendinga 15. ágúst 2010 19:03 Íslendingar og Taílendingar geta skapað ótrúlega mörg tækifæri með því að sameina krafta sína. Þetta segir ung kona sem starfar við skúringar hér á landi, en nýtir allar frístundir og laun í að reyna bæta samskipti milli þjóðanna sem hún telur alltof lítil. Fyrr á þessu ári stofnaði Wasana María, félagasamtökin Siam Samakon sem hafa það að marmiði að bæta samskipti milli fólks af mismunandi þjóðernum. Hún segir marga Taílendinga atvinnulausa um þessar mundir hér á landi, það sé öllum fyrir bestu að virka krafta þeirra og koma þeim aftur út á vinnumarkaðinn. Hún nefnir sem dæmi að það með því að blanda saman hugviti tveggja þjóða sé hægt að auka verðmæti ýmis hráefnis. Til að mynda mætti nýta tælenskt silki í bland við íslenska hönnun sem og íslenskar sjávarafurðir til að útbúa vörur sem eru eftirsóttar í Asíu. „Ég reyni að bæta ástandið og laga það, hjálpa unga fólkinu að fá vinnu. Það er ekki gott að það hangi bara saman. Það er margt sem hægt er að gera," segir Wasana María. Hingað til hefur hún aðeins unnið að þessum verkefnum í sjálfboðastarfi, en hún vinnur fyrir sér með þrifum. Reyndar leggur hún ekki aðeins til vinnuna því hún hefur einnig staðið straum að prentun og gerð bæklinga og fræðsluefnis. Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Íslendingar og Taílendingar geta skapað ótrúlega mörg tækifæri með því að sameina krafta sína. Þetta segir ung kona sem starfar við skúringar hér á landi, en nýtir allar frístundir og laun í að reyna bæta samskipti milli þjóðanna sem hún telur alltof lítil. Fyrr á þessu ári stofnaði Wasana María, félagasamtökin Siam Samakon sem hafa það að marmiði að bæta samskipti milli fólks af mismunandi þjóðernum. Hún segir marga Taílendinga atvinnulausa um þessar mundir hér á landi, það sé öllum fyrir bestu að virka krafta þeirra og koma þeim aftur út á vinnumarkaðinn. Hún nefnir sem dæmi að það með því að blanda saman hugviti tveggja þjóða sé hægt að auka verðmæti ýmis hráefnis. Til að mynda mætti nýta tælenskt silki í bland við íslenska hönnun sem og íslenskar sjávarafurðir til að útbúa vörur sem eru eftirsóttar í Asíu. „Ég reyni að bæta ástandið og laga það, hjálpa unga fólkinu að fá vinnu. Það er ekki gott að það hangi bara saman. Það er margt sem hægt er að gera," segir Wasana María. Hingað til hefur hún aðeins unnið að þessum verkefnum í sjálfboðastarfi, en hún vinnur fyrir sér með þrifum. Reyndar leggur hún ekki aðeins til vinnuna því hún hefur einnig staðið straum að prentun og gerð bæklinga og fræðsluefnis.
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent