Hjálpa íslenskum konum að láta draumana rætast 14. maí 2010 15:45 Sigrún Lilja og Berglind standa fyrir námskeiði fyrir konur þar sem farið er yfir allt frá hnitmiðuðum leiðum að því að ná markmiðum sínum yfir í klæðaburð og hárgreiðslu. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri og hönnuður Gyðju Collection, fór nýverið til Los Angeles til að kynna skólínu sína. Með henni í för var förðunarfræðingurinn og hárgreiðslukonan Berglind Magnúsdóttir sem sér um útlit sjónvarpsstjarnanna á RÚV. „Það var frábært að njóta hennar dyggu aðstoðar og líta alltaf "tip-top" út þarna ytra," segir Sigrún. Stöllurnar segja þetta hafa verið mikla ævintýraferð. „Við fórum meðal annars í teiti hjá tímaritinu Vanity Fair þar sem við spjölluðum lengi við Leonardo DiCaprio en hann var einstaklega alúðlegur og áhugasamur um Ísland." Samstarf Sigrúnar og Berglindar hefur nú leitt af sér námskeið fyrir konur sem mun eiga sér stað í lok maí. „Ég hef fengið mikið af tölvupósti undanfarið frá konum sem langar að vita hvernig þær eiga að láta drauma sína rætast og þetta hefur aukist hægt og þétt. Ég setti saman stutt námskeið sem er sérstaklega hugsað fyrir konur. Ég miðla af minni reynslu og setti saman markvisst kerfi til þess að setja saman hnitmiðaðar leiðir að markmiðum hverrar konu sem kemur á námskeiðið. Þetta eru erfiðir tímar og það er mikilvægt að fólk vinni í því að byggja sjálft sig upp," útskýrir Sigrún. Sigrún bætir við að útlit komi sjálfstrausti ekki síður við og því sameini þær Berglind krafta sína. „Berglind er einstaklega flink og með frábæra reynslu og við förum yfir allt sem lýtur að klæðaburði, stíl og förðun." Berglind segist fara yfir förðun hverrar og einnar konu og kenna þeim leiðir til að greiða sér smekklega. „Ég fer yfir umhirðu húðar og hárs og hvaða litir á snyrtivörum henta þeim og jafnvel hvernig á að setja á sig gerviaugnahár." Innifalið í námskeiðinu er kvöldverður í boði Saffran og hver kona er leyst út með veglegum gjöfum. „Í lok námskeiðsins bjóðum við upp á myndatöku með ljósmyndaranum Önnu Douglas og hver kona fær tvær fullunnar myndir af sjálfri sér sem getur til dæmis nýst í starfsumsóknir." Áhugasamir eru beðnir að hafa samband með því að senda tölvupóst á gydja@gydja.is eða á Facebook-síðu námskeiðsins. -amb Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri og hönnuður Gyðju Collection, fór nýverið til Los Angeles til að kynna skólínu sína. Með henni í för var förðunarfræðingurinn og hárgreiðslukonan Berglind Magnúsdóttir sem sér um útlit sjónvarpsstjarnanna á RÚV. „Það var frábært að njóta hennar dyggu aðstoðar og líta alltaf "tip-top" út þarna ytra," segir Sigrún. Stöllurnar segja þetta hafa verið mikla ævintýraferð. „Við fórum meðal annars í teiti hjá tímaritinu Vanity Fair þar sem við spjölluðum lengi við Leonardo DiCaprio en hann var einstaklega alúðlegur og áhugasamur um Ísland." Samstarf Sigrúnar og Berglindar hefur nú leitt af sér námskeið fyrir konur sem mun eiga sér stað í lok maí. „Ég hef fengið mikið af tölvupósti undanfarið frá konum sem langar að vita hvernig þær eiga að láta drauma sína rætast og þetta hefur aukist hægt og þétt. Ég setti saman stutt námskeið sem er sérstaklega hugsað fyrir konur. Ég miðla af minni reynslu og setti saman markvisst kerfi til þess að setja saman hnitmiðaðar leiðir að markmiðum hverrar konu sem kemur á námskeiðið. Þetta eru erfiðir tímar og það er mikilvægt að fólk vinni í því að byggja sjálft sig upp," útskýrir Sigrún. Sigrún bætir við að útlit komi sjálfstrausti ekki síður við og því sameini þær Berglind krafta sína. „Berglind er einstaklega flink og með frábæra reynslu og við förum yfir allt sem lýtur að klæðaburði, stíl og förðun." Berglind segist fara yfir förðun hverrar og einnar konu og kenna þeim leiðir til að greiða sér smekklega. „Ég fer yfir umhirðu húðar og hárs og hvaða litir á snyrtivörum henta þeim og jafnvel hvernig á að setja á sig gerviaugnahár." Innifalið í námskeiðinu er kvöldverður í boði Saffran og hver kona er leyst út með veglegum gjöfum. „Í lok námskeiðsins bjóðum við upp á myndatöku með ljósmyndaranum Önnu Douglas og hver kona fær tvær fullunnar myndir af sjálfri sér sem getur til dæmis nýst í starfsumsóknir." Áhugasamir eru beðnir að hafa samband með því að senda tölvupóst á gydja@gydja.is eða á Facebook-síðu námskeiðsins. -amb
Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira