Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. júlí 2010 11:05 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur í morgun. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku.
Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30
Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34
Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15
Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18