Þrír dæmdir í fangelsi fyrir umsvifamikið kókaínsmygl Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. júlí 2010 11:05 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur í morgun. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 22 ára gamlan karlmann, Andra Þór Valgeirsson, í þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl í dag. Þá var par, Reynir Magnús Jóelsson og Elsa Rún Erlendsdóttir, dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að smyglinu. Sannað þótti að fólkið hafi staðið að innflutningi á 1,7 kílóum af kókaíni frá Alicante á Spáni í vor. Efnið var falið í þremur ferðatöskum sem lögreglumenn lögðu hald á í Leifsstöð. Andri Þór var dæmdur fyrir að hafa lagt á ráðin um smyglið en þau Reynir Magnús og Elsa Rún fluttu það um Leifsstöð að beiðni hans. Fjórði aðilinn, 25 ára gömul kona, var dæmd fyrir vörslu á maríjuana. Lögmenn fólksins sem hlaut tveggja ára dóm sögðu fyrir fréttamann Vísis eftir dómsuppkvaðningu að ekki væri gert ráð fyrir að málinu yrði áfrýjað. Málið sem dæmt var í í morgun tengist öðru umsvifamiklu fíkniefnamáli en það mál var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku.
Tengdar fréttir Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30 Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34 Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Sjá meira
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7. júlí 2010 08:30
Meintur kókaínsmyglari áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Davíð Garðarssyni vegna meints fíkniefnainnflutning. 6. júlí 2010 16:34
Sakaðir um kókaínsmygl og milljónasölu á fíkniefnum Tveimur mönnum af fimm, sem ákærðir hafa verið fyrir smygl á tæplega 1,6 kílóum af kókaíni til landsins, er einnig gefið að sök að hafa selt fíkniefni fyrir samtals 8,5 milljónir króna, auk sölu skartgripa fyrir tvær milljónir. 8. júlí 2010 06:00
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7. júlí 2010 10:15
Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7. júlí 2010 10:18