Líklegt að kaup Magma verði samþykkt Ingimar Karl Helgason skrifar 18. mars 2010 14:16 Gert er ráð fyrir að kaup Magma á hlutum í HS orku verði samþykkt í dag. Mynd/ Valgarður. Nefnd um erlendar fjárfestingar mun að líkindum samþykkja kaup Magma Energy á hlutum í HS orku. Fundur nefndarinnar hófst klukkan tvö.Kanadíska félagið hefur keypt umtalsverðan hlut í HS orku í gegnum sænskt dótturfélag sitt, Magma Energy Sweden. Sænska félagið var stofnað sérstaklega til að fjárfesta hérlendi. Samkvæmt lögum um takmarkanir á erlendri fjárfestingu, geta einungis íslenskir aðilar eða aðilar af evrópska efnahagsvæðinu átt í orkufyrirtækjum.Nefnd um erlendar fjárfestingar hefur um nokkurra mánaða skeið metið hvort fjárfesting Magma hér á landi standist lögin. Meðal annars hefur nefndin látið vinna fyrir sig lögfræðiálit í þessu skyni. Unnur Kristjánsdóttir, formaður nefndarinnar og fulltrúi Samfylkingarinnar í henni, vildi ekkert tjá sig um málið fyrir fundinn. Hún lét heldur ekkert uppi um sína afstöðu.Eftir því sem næst verður komist mun nefndin fallast á að kaup Magma á hlutum í HS orku standist íslensk lög. Þó sé ekki loku fyrir það skotið að nefndin komist að annarri niðurstöðu, leiði umræður á fundinum til þess. Tengdar fréttir Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Kaup Magma í HS hugsanlega ólögleg Kaup kanadíska félagsins Magma Energy í HS orku, kunna að fara á svig við íslensk lög, að mati Lagastofnunar Háskólans. Endanleg niðurstaða um lögmætið fáist ekki nema fyrir dómstólum. 29. desember 2009 18:30 Magma Energy tapaði 675 milljónum á síðasta ársfjórðungi Magma Energy tapaði tæplega 5.25 milljónum dollara eða um 675 milljónum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra en fjórðungurinn er annar í uppgjörsári félagsins. Þetta er töluvert meira tap en á sama tímbili árið áður þegar félagið skilaði rúmlega milljón dollara tapi. 16. febrúar 2010 08:22 Magma ætlar að auka orkuvinnslu HS Orku um 230 MW Magma Energy er með áform uppi um að auka orkuvinnslu HS Orku um 230 MW fram að árinu 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til kauphallarinnar í Kanda þar sem greint var frá því að búið sé að ganga frá kaupum Magma á 32,32% hlut í HS Orku. 15. desember 2009 08:45 Magma styrkir ÍSÍ í Vancouver Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Magma Energy Corp. hafa undirritað samkomulag um samstarf í tengslum við Ólympíulið Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010. Magma, sem á hlut í HS Orku og er með höfuðstöðvar í Vancouver, mun greiða götu Ólympíuliðs Íslands á ýmsa vegu í Vancouver fram yfir leikana. 23. desember 2009 11:10 Beaty átti „árangursríkan“ fund við Steingrím Ross Beaty, forstjóri og aðaleigandi Magma Energy hitti Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra að máli í morgun. Beaty segir í samtali við fréttastofu að fundurinn hafi verið árangursríkur þó ekki hafi fengist klár niðurstaða. „Við skiptumst á skoðunum og hugmyndum en eigum eftir að ræða betur saman," segir Beaty. 25. ágúst 2009 13:20 Magma Energy stofnar íslenskt dótturfélag Kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation, sem á 40,94% hlut í HS Orku í gegnum dótturfyrirtæki sitt Magma Energy Sweden AB, hefur sett á stofn dótturfyrirtæki hér á landi, Magma Energy Iceland ehf. 9. febrúar 2010 11:04 Magma kaupir 11% í HS Orku og leggur fram 5 milljarða Geysir Green Energy og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation (Magma) hafa gert með sér samkomulag um kaup Magma á tæplega 11% hlut í HS Orku af Geysi. Á móti leggur Magma fram fimm milljarða kr. í HS Orku. 23. júlí 2009 16:02 OR vildi að hæfi Silju Báru yrði kannað sérstaklega Orkuveita Reykjavíkur krafðist þess að hæfi Silju Báru Ómarsdóttur, til að sitja í nefnd um erlendar fjárfestingar yrði kannað sérstaklega. Nefndin rannsakar fjárfestingu kanadíska félagsins Magma Energy, í íslenskum orkuiðnaði, en nefndin hefur ráðherravald. 30. desember 2009 18:38 Ross Beaty sest í stjórn HS orku Forstjóri kanadíska félagsins Magma Energy hefur tekið sæti í stjórn HS orku. Ross Beaty, forstjóri, ásamt öðrum fulltrúa félagsins, Lyle Braaten, eru nú komnir inn í stjórn fyrirtækisins. Fyrsti stjórnarfundurinn með þátttöku þeirra er nú að hefjast. Vísir fékk ekki nákvæmar upplýsingar um hvað stæði til að ræða á fundinum, annað en að þar yrði „farið yfir öll helstu mál“. 14. desember 2009 10:38 Magma tapar tæplega þremur milljónum dollara Félagið Magma Energy tapaði 2,7 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi en á sama tíma fyrir ári tapaði fyrirtækið rúmlega áttahundruð þúsund dollurum. Magma Energy á meðal annars hlut í HS orku á Suðurnesjum. 15. nóvember 2009 15:36 Tjáir sig ekki um kaup á HS Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra vill ekki tjá sig um möguleikana á því að ríkið kaupi hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku. „Ég tjái mig ekki um þetta mál á meðan við erum að skoða það. Við erum að fara yfir málið frá a til ö,“ segir Katrín. 25. ágúst 2009 01:45 Óvissa um hlutinn í HS Orku Ríkið hefur ekki tök á því að kaupa hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Þetta er skoðun margra samfylkingarmanna og meirihluta borgarstjórnar, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 26. ágúst 2009 02:45 HS orka komin í eigu erlendra aðila HS orka, orkufyrirtæki Reyknesinga, er nú að meirihluta í eigu erlendra aðila. Nefnd um erlendar fjárfestingar hefur vikum saman fjallað um kaup kanadíska félagsins Magma Energy á stórum hlut í fyrirtækinu. Reiknað er með niðurstöðu eftir áramót. 28. desember 2009 19:05 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Einkavæðing Hitaveitu Suðurnesja Hið opinbera, jafnt ríki sem sveitarfélög eiga í miklum fjárhagsörðugleikum. Lausafjárstaðan er slæm og það er freistandi að selja almannafyrirtæki eða hluta þeirra. Þekkt er erlendis frá að við aðstæður sem þessar, mæta „hákarlarnir“ með það í huga að eignast almannafyrirtæki fyrir lítið fé. Í þessu felast hættur sem vel gætu hamlað endurreisn Íslands. 19. ágúst 2009 05:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira
Nefnd um erlendar fjárfestingar mun að líkindum samþykkja kaup Magma Energy á hlutum í HS orku. Fundur nefndarinnar hófst klukkan tvö.Kanadíska félagið hefur keypt umtalsverðan hlut í HS orku í gegnum sænskt dótturfélag sitt, Magma Energy Sweden. Sænska félagið var stofnað sérstaklega til að fjárfesta hérlendi. Samkvæmt lögum um takmarkanir á erlendri fjárfestingu, geta einungis íslenskir aðilar eða aðilar af evrópska efnahagsvæðinu átt í orkufyrirtækjum.Nefnd um erlendar fjárfestingar hefur um nokkurra mánaða skeið metið hvort fjárfesting Magma hér á landi standist lögin. Meðal annars hefur nefndin látið vinna fyrir sig lögfræðiálit í þessu skyni. Unnur Kristjánsdóttir, formaður nefndarinnar og fulltrúi Samfylkingarinnar í henni, vildi ekkert tjá sig um málið fyrir fundinn. Hún lét heldur ekkert uppi um sína afstöðu.Eftir því sem næst verður komist mun nefndin fallast á að kaup Magma á hlutum í HS orku standist íslensk lög. Þó sé ekki loku fyrir það skotið að nefndin komist að annarri niðurstöðu, leiði umræður á fundinum til þess.
Tengdar fréttir Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46 Kaup Magma í HS hugsanlega ólögleg Kaup kanadíska félagsins Magma Energy í HS orku, kunna að fara á svig við íslensk lög, að mati Lagastofnunar Háskólans. Endanleg niðurstaða um lögmætið fáist ekki nema fyrir dómstólum. 29. desember 2009 18:30 Magma Energy tapaði 675 milljónum á síðasta ársfjórðungi Magma Energy tapaði tæplega 5.25 milljónum dollara eða um 675 milljónum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra en fjórðungurinn er annar í uppgjörsári félagsins. Þetta er töluvert meira tap en á sama tímbili árið áður þegar félagið skilaði rúmlega milljón dollara tapi. 16. febrúar 2010 08:22 Magma ætlar að auka orkuvinnslu HS Orku um 230 MW Magma Energy er með áform uppi um að auka orkuvinnslu HS Orku um 230 MW fram að árinu 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til kauphallarinnar í Kanda þar sem greint var frá því að búið sé að ganga frá kaupum Magma á 32,32% hlut í HS Orku. 15. desember 2009 08:45 Magma styrkir ÍSÍ í Vancouver Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Magma Energy Corp. hafa undirritað samkomulag um samstarf í tengslum við Ólympíulið Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010. Magma, sem á hlut í HS Orku og er með höfuðstöðvar í Vancouver, mun greiða götu Ólympíuliðs Íslands á ýmsa vegu í Vancouver fram yfir leikana. 23. desember 2009 11:10 Beaty átti „árangursríkan“ fund við Steingrím Ross Beaty, forstjóri og aðaleigandi Magma Energy hitti Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra að máli í morgun. Beaty segir í samtali við fréttastofu að fundurinn hafi verið árangursríkur þó ekki hafi fengist klár niðurstaða. „Við skiptumst á skoðunum og hugmyndum en eigum eftir að ræða betur saman," segir Beaty. 25. ágúst 2009 13:20 Magma Energy stofnar íslenskt dótturfélag Kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation, sem á 40,94% hlut í HS Orku í gegnum dótturfyrirtæki sitt Magma Energy Sweden AB, hefur sett á stofn dótturfyrirtæki hér á landi, Magma Energy Iceland ehf. 9. febrúar 2010 11:04 Magma kaupir 11% í HS Orku og leggur fram 5 milljarða Geysir Green Energy og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation (Magma) hafa gert með sér samkomulag um kaup Magma á tæplega 11% hlut í HS Orku af Geysi. Á móti leggur Magma fram fimm milljarða kr. í HS Orku. 23. júlí 2009 16:02 OR vildi að hæfi Silju Báru yrði kannað sérstaklega Orkuveita Reykjavíkur krafðist þess að hæfi Silju Báru Ómarsdóttur, til að sitja í nefnd um erlendar fjárfestingar yrði kannað sérstaklega. Nefndin rannsakar fjárfestingu kanadíska félagsins Magma Energy, í íslenskum orkuiðnaði, en nefndin hefur ráðherravald. 30. desember 2009 18:38 Ross Beaty sest í stjórn HS orku Forstjóri kanadíska félagsins Magma Energy hefur tekið sæti í stjórn HS orku. Ross Beaty, forstjóri, ásamt öðrum fulltrúa félagsins, Lyle Braaten, eru nú komnir inn í stjórn fyrirtækisins. Fyrsti stjórnarfundurinn með þátttöku þeirra er nú að hefjast. Vísir fékk ekki nákvæmar upplýsingar um hvað stæði til að ræða á fundinum, annað en að þar yrði „farið yfir öll helstu mál“. 14. desember 2009 10:38 Magma tapar tæplega þremur milljónum dollara Félagið Magma Energy tapaði 2,7 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi en á sama tíma fyrir ári tapaði fyrirtækið rúmlega áttahundruð þúsund dollurum. Magma Energy á meðal annars hlut í HS orku á Suðurnesjum. 15. nóvember 2009 15:36 Tjáir sig ekki um kaup á HS Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra vill ekki tjá sig um möguleikana á því að ríkið kaupi hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku. „Ég tjái mig ekki um þetta mál á meðan við erum að skoða það. Við erum að fara yfir málið frá a til ö,“ segir Katrín. 25. ágúst 2009 01:45 Óvissa um hlutinn í HS Orku Ríkið hefur ekki tök á því að kaupa hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Þetta er skoðun margra samfylkingarmanna og meirihluta borgarstjórnar, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 26. ágúst 2009 02:45 HS orka komin í eigu erlendra aðila HS orka, orkufyrirtæki Reyknesinga, er nú að meirihluta í eigu erlendra aðila. Nefnd um erlendar fjárfestingar hefur vikum saman fjallað um kaup kanadíska félagsins Magma Energy á stórum hlut í fyrirtækinu. Reiknað er með niðurstöðu eftir áramót. 28. desember 2009 19:05 Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37 Einkavæðing Hitaveitu Suðurnesja Hið opinbera, jafnt ríki sem sveitarfélög eiga í miklum fjárhagsörðugleikum. Lausafjárstaðan er slæm og það er freistandi að selja almannafyrirtæki eða hluta þeirra. Þekkt er erlendis frá að við aðstæður sem þessar, mæta „hákarlarnir“ með það í huga að eignast almannafyrirtæki fyrir lítið fé. Í þessu felast hættur sem vel gætu hamlað endurreisn Íslands. 19. ágúst 2009 05:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira
Munu kaup Magma Energy á HS Orku hafa áhrif á gengi krónunnar? Kanadíska fyrirtækið Magma Energy gæti eignast 32% hlut í HS Orku til viðbótar þeim 11% hlut sem þeir eiga nú þegar. Eins og komið hefur fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 og á Vísi, gæti kaupverðið numið um 12 milljörðum króna. 19. ágúst 2009 09:46
Kaup Magma í HS hugsanlega ólögleg Kaup kanadíska félagsins Magma Energy í HS orku, kunna að fara á svig við íslensk lög, að mati Lagastofnunar Háskólans. Endanleg niðurstaða um lögmætið fáist ekki nema fyrir dómstólum. 29. desember 2009 18:30
Magma Energy tapaði 675 milljónum á síðasta ársfjórðungi Magma Energy tapaði tæplega 5.25 milljónum dollara eða um 675 milljónum kr. á síðasta ársfjórðungi í fyrra en fjórðungurinn er annar í uppgjörsári félagsins. Þetta er töluvert meira tap en á sama tímbili árið áður þegar félagið skilaði rúmlega milljón dollara tapi. 16. febrúar 2010 08:22
Magma ætlar að auka orkuvinnslu HS Orku um 230 MW Magma Energy er með áform uppi um að auka orkuvinnslu HS Orku um 230 MW fram að árinu 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til kauphallarinnar í Kanda þar sem greint var frá því að búið sé að ganga frá kaupum Magma á 32,32% hlut í HS Orku. 15. desember 2009 08:45
Magma styrkir ÍSÍ í Vancouver Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Magma Energy Corp. hafa undirritað samkomulag um samstarf í tengslum við Ólympíulið Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010. Magma, sem á hlut í HS Orku og er með höfuðstöðvar í Vancouver, mun greiða götu Ólympíuliðs Íslands á ýmsa vegu í Vancouver fram yfir leikana. 23. desember 2009 11:10
Beaty átti „árangursríkan“ fund við Steingrím Ross Beaty, forstjóri og aðaleigandi Magma Energy hitti Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra að máli í morgun. Beaty segir í samtali við fréttastofu að fundurinn hafi verið árangursríkur þó ekki hafi fengist klár niðurstaða. „Við skiptumst á skoðunum og hugmyndum en eigum eftir að ræða betur saman," segir Beaty. 25. ágúst 2009 13:20
Magma Energy stofnar íslenskt dótturfélag Kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation, sem á 40,94% hlut í HS Orku í gegnum dótturfyrirtæki sitt Magma Energy Sweden AB, hefur sett á stofn dótturfyrirtæki hér á landi, Magma Energy Iceland ehf. 9. febrúar 2010 11:04
Magma kaupir 11% í HS Orku og leggur fram 5 milljarða Geysir Green Energy og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation (Magma) hafa gert með sér samkomulag um kaup Magma á tæplega 11% hlut í HS Orku af Geysi. Á móti leggur Magma fram fimm milljarða kr. í HS Orku. 23. júlí 2009 16:02
OR vildi að hæfi Silju Báru yrði kannað sérstaklega Orkuveita Reykjavíkur krafðist þess að hæfi Silju Báru Ómarsdóttur, til að sitja í nefnd um erlendar fjárfestingar yrði kannað sérstaklega. Nefndin rannsakar fjárfestingu kanadíska félagsins Magma Energy, í íslenskum orkuiðnaði, en nefndin hefur ráðherravald. 30. desember 2009 18:38
Ross Beaty sest í stjórn HS orku Forstjóri kanadíska félagsins Magma Energy hefur tekið sæti í stjórn HS orku. Ross Beaty, forstjóri, ásamt öðrum fulltrúa félagsins, Lyle Braaten, eru nú komnir inn í stjórn fyrirtækisins. Fyrsti stjórnarfundurinn með þátttöku þeirra er nú að hefjast. Vísir fékk ekki nákvæmar upplýsingar um hvað stæði til að ræða á fundinum, annað en að þar yrði „farið yfir öll helstu mál“. 14. desember 2009 10:38
Magma tapar tæplega þremur milljónum dollara Félagið Magma Energy tapaði 2,7 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi en á sama tíma fyrir ári tapaði fyrirtækið rúmlega áttahundruð þúsund dollurum. Magma Energy á meðal annars hlut í HS orku á Suðurnesjum. 15. nóvember 2009 15:36
Tjáir sig ekki um kaup á HS Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra vill ekki tjá sig um möguleikana á því að ríkið kaupi hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS orku. „Ég tjái mig ekki um þetta mál á meðan við erum að skoða það. Við erum að fara yfir málið frá a til ö,“ segir Katrín. 25. ágúst 2009 01:45
Óvissa um hlutinn í HS Orku Ríkið hefur ekki tök á því að kaupa hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Þetta er skoðun margra samfylkingarmanna og meirihluta borgarstjórnar, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 26. ágúst 2009 02:45
HS orka komin í eigu erlendra aðila HS orka, orkufyrirtæki Reyknesinga, er nú að meirihluta í eigu erlendra aðila. Nefnd um erlendar fjárfestingar hefur vikum saman fjallað um kaup kanadíska félagsins Magma Energy á stórum hlut í fyrirtækinu. Reiknað er með niðurstöðu eftir áramót. 28. desember 2009 19:05
Magma kemst í kringum íslensk lög Kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy kemst í kringum íslensk lög, sem takmarka fjárfestingar útlendinga í íslenskum orkufyrirtækjum, með sænsku skúffufélagi. 19. ágúst 2009 18:37
Einkavæðing Hitaveitu Suðurnesja Hið opinbera, jafnt ríki sem sveitarfélög eiga í miklum fjárhagsörðugleikum. Lausafjárstaðan er slæm og það er freistandi að selja almannafyrirtæki eða hluta þeirra. Þekkt er erlendis frá að við aðstæður sem þessar, mæta „hákarlarnir“ með það í huga að eignast almannafyrirtæki fyrir lítið fé. Í þessu felast hættur sem vel gætu hamlað endurreisn Íslands. 19. ágúst 2009 05:00