OR vildi að hæfi Silju Báru yrði kannað sérstaklega Ingimar Karl Helgason skrifar 30. desember 2009 18:38 Orkuveita Reykjavíkur krafðist þess að hæfi Silju Báru Ómarsdóttur, til að sitja í nefnd um erlendar fjárfestingar yrði kannað sérstaklega. Nefndin rannsakar fjárfestingu kanadíska félagsins Magma Energy, í íslenskum orkuiðnaði, en nefndin hefur ráðherravald. Nefnd um erlendar fjárfestingar hefur rannsakað kaup kanadíska félagsins Magma Energy á hlutum í HS orku, orkufyrirtæki Reyknesinga. Magma kaupir meðal annars hluti í HS orku af Orkuveitu Reykjavíkur, í gegnum sænskt félag sem stofnað var í sumar. Lagastofnun háskóla íslands telur þetta vera á gráu svæði, þar sem lögin sem nefndin á að fylgja eftir, segja að enginn nema íslendingar og aðilar á evrópska efnahagssvæðinu megi eiga í orkufyrirtæki hér. Nefnd um erlendar fjárfestingar var kosin á Alþingi í sumar og skipti síðar með sér verkum. Þetta er merkileg nefnd og hefur hún í raun ráðherravald, þar sem efnahags- og viðskiptaráðherra ber að fara að því sem nefndin ákveður. Fjórtánda september, áður en nefndin skipti með sér verkum, sendi Silja Bára Ómarsdóttir, fulltrúi Vinstri-grænna í nefndinni, fréttatilkynningu í nafni nefnarinnar. Þar er sagt frá nefndinni í fáum orðum, skipun hennar og hlutverki hennar. Þá segir í tilkynningunni: Nefndin hefur fengið spurningar um það hvort Magma Energy Sweden AB, sem virðist uppfylla skilyrði laganna að forminu til, uppfylli efnisleg skilyrði laganna. Nefndin eigi eftir að fjalla um þetta og telji að skoða þurfi aðkomu erlendra aðila að fjárfetngum hér í nýju ljósi, vegna þeirra aðstæðna sem nú séu upp í íslensku samfélagi. Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar kvartaði til viðskiptaráðherra tveimur dögum síðar og vildi meðal annars að tekin yrði afstaða til þess hvort Silja Bára teldist vera hæf, í ljósi framgöngu hennar; vitnar Hjörleifur þar til fréttatilkynningarinnar. Einnig benti Hjörleifur á að óskýrt væri hver tjáði sig í nafni nefndarinnar. Nefndinni sjálfri var síðan falið að svara erindinu. Unnur Kristjánsdóttir, nefndarformaður, sagði í bréfi til Hjörleifs, í lok október, að ummæli Silju hefðu verið óheppileg, en valdi þó ekki vanhæfi hennar til að fjalla um fjárfestingu Magma Energy Sweden, í HS orku. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur krafðist þess að hæfi Silju Báru Ómarsdóttur, til að sitja í nefnd um erlendar fjárfestingar yrði kannað sérstaklega. Nefndin rannsakar fjárfestingu kanadíska félagsins Magma Energy, í íslenskum orkuiðnaði, en nefndin hefur ráðherravald. Nefnd um erlendar fjárfestingar hefur rannsakað kaup kanadíska félagsins Magma Energy á hlutum í HS orku, orkufyrirtæki Reyknesinga. Magma kaupir meðal annars hluti í HS orku af Orkuveitu Reykjavíkur, í gegnum sænskt félag sem stofnað var í sumar. Lagastofnun háskóla íslands telur þetta vera á gráu svæði, þar sem lögin sem nefndin á að fylgja eftir, segja að enginn nema íslendingar og aðilar á evrópska efnahagssvæðinu megi eiga í orkufyrirtæki hér. Nefnd um erlendar fjárfestingar var kosin á Alþingi í sumar og skipti síðar með sér verkum. Þetta er merkileg nefnd og hefur hún í raun ráðherravald, þar sem efnahags- og viðskiptaráðherra ber að fara að því sem nefndin ákveður. Fjórtánda september, áður en nefndin skipti með sér verkum, sendi Silja Bára Ómarsdóttir, fulltrúi Vinstri-grænna í nefndinni, fréttatilkynningu í nafni nefnarinnar. Þar er sagt frá nefndinni í fáum orðum, skipun hennar og hlutverki hennar. Þá segir í tilkynningunni: Nefndin hefur fengið spurningar um það hvort Magma Energy Sweden AB, sem virðist uppfylla skilyrði laganna að forminu til, uppfylli efnisleg skilyrði laganna. Nefndin eigi eftir að fjalla um þetta og telji að skoða þurfi aðkomu erlendra aðila að fjárfetngum hér í nýju ljósi, vegna þeirra aðstæðna sem nú séu upp í íslensku samfélagi. Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar kvartaði til viðskiptaráðherra tveimur dögum síðar og vildi meðal annars að tekin yrði afstaða til þess hvort Silja Bára teldist vera hæf, í ljósi framgöngu hennar; vitnar Hjörleifur þar til fréttatilkynningarinnar. Einnig benti Hjörleifur á að óskýrt væri hver tjáði sig í nafni nefndarinnar. Nefndinni sjálfri var síðan falið að svara erindinu. Unnur Kristjánsdóttir, nefndarformaður, sagði í bréfi til Hjörleifs, í lok október, að ummæli Silju hefðu verið óheppileg, en valdi þó ekki vanhæfi hennar til að fjalla um fjárfestingu Magma Energy Sweden, í HS orku.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent