Fólk hvatt til að taka strætó Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2025 12:46 Á háannatíma getur umferðin verið þung í borginni. Vísir/Vilhelm Bíllausi dagurinn er í dag og eru landsmenn hvattir til að skilja bílinn eftir heima. Til að auðvelda fólki þá er frítt í strætó um allt land. Dagurinn markar lok evrópsku samgönguvikunnar en síðastliðna viku hafa ýmsar uppákomur og viðburðir verið í Reykjavík í tengslum við hana. „Í ár er yfirskriftin samgöngur fyrir öll og það er í rauninni markmiðið með henni að vekja athygli á fleiri samgöngukostum,“ segir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar. Mikilvægt sé að fólk nýti sér aðra samgöngumáta en einkabílinn. „Markmið Reykjavíkurborgar til 2030 er að rúmlega 40% ferða verði farnar öðruvísi en á einkabíl. Miðað við stóra ferðavenjukönnun sem var gerð 2022 þá höfum við í rauninni náð því markmiði í vissum hverfum borgarinnar eins og Laugardal, Hlíðum, Vesturbæ og miðborginni en þurfum að gera betur til þess að ná því og þetta er í rauninni bara risastórt loftlags- og umhverfismál“ Borgin hafi gert margt til að hvetja fólk til ferðast á umhverfisvænni máta. „Í raunni höfum við sé byltingu í hjólreiðum í borginni allt frá því að mælingar hófust. Hjólreiðar mældust ekki rétt eftir aldamótin en núna eru rúmlega 7% ferða borgarbúa farnar á hjóli. Við höfum verið að byggja upp gott net hjólastíga. Við höfum vakið athygli á og greitt samgöngustyrki í samræmi við það sem heimilt er. Svo eru við í því að vinna að breyttum ferðavenjum með borgarlínunni. Við erum í rauninni bara að reyna að fjölga valkostum í umferðinni. Því eins og allir þekkja þá hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu þyngst. Það fylgir því að það fjölgar á höfuðborgarsvæðinu íbúum og ef við höldum áfram að ferðast með þeim hætti sem við gerum í dag mikið þá mun þetta bara verða verra. Þannig að það er í rauninni lykilatriði fyrir alla borgarbúa að valmöguleikunum fjölgi.“ Umferð Umferðaröryggi Strætó Hjólreiðar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Dagurinn markar lok evrópsku samgönguvikunnar en síðastliðna viku hafa ýmsar uppákomur og viðburðir verið í Reykjavík í tengslum við hana. „Í ár er yfirskriftin samgöngur fyrir öll og það er í rauninni markmiðið með henni að vekja athygli á fleiri samgöngukostum,“ segir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar. Mikilvægt sé að fólk nýti sér aðra samgöngumáta en einkabílinn. „Markmið Reykjavíkurborgar til 2030 er að rúmlega 40% ferða verði farnar öðruvísi en á einkabíl. Miðað við stóra ferðavenjukönnun sem var gerð 2022 þá höfum við í rauninni náð því markmiði í vissum hverfum borgarinnar eins og Laugardal, Hlíðum, Vesturbæ og miðborginni en þurfum að gera betur til þess að ná því og þetta er í rauninni bara risastórt loftlags- og umhverfismál“ Borgin hafi gert margt til að hvetja fólk til ferðast á umhverfisvænni máta. „Í raunni höfum við sé byltingu í hjólreiðum í borginni allt frá því að mælingar hófust. Hjólreiðar mældust ekki rétt eftir aldamótin en núna eru rúmlega 7% ferða borgarbúa farnar á hjóli. Við höfum verið að byggja upp gott net hjólastíga. Við höfum vakið athygli á og greitt samgöngustyrki í samræmi við það sem heimilt er. Svo eru við í því að vinna að breyttum ferðavenjum með borgarlínunni. Við erum í rauninni bara að reyna að fjölga valkostum í umferðinni. Því eins og allir þekkja þá hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu þyngst. Það fylgir því að það fjölgar á höfuðborgarsvæðinu íbúum og ef við höldum áfram að ferðast með þeim hætti sem við gerum í dag mikið þá mun þetta bara verða verra. Þannig að það er í rauninni lykilatriði fyrir alla borgarbúa að valmöguleikunum fjölgi.“
Umferð Umferðaröryggi Strætó Hjólreiðar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira