Rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu ef skýrslan berst ekki í tíma 26. janúar 2010 18:35 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave ef ekki verður búið að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir kjördag. Hann telur fullvíst að skýrslan varpi frekara ljósi á Icesave málið. Til stóð að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um næstu mánaðamót. Í gær var hins vegar tilkynnt að skýrslan komi ekki út fyrr en í fyrsta lagi í lok febrúar. Fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Iceasave á einmitt að fara fram fyrsta laugardaginn í mars. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Það voru sterk sjónarmið uppi að skýrslan þurfi að vera komin fram ef að í henni eru upplýsingar sem að tengjast þessu máli þá væri afar óheppilegt að kosningin hefði farið fram rétt áður," segir Steingrímur. „Það væri þá upplýsingar sem almenningur hefði rétt á að hafa í höndum 3.30 persónulega finnst mér sjálfum að það sé ótækt ef að á leiðinni séu mikilsverðar upplýsingar eða gögn sem almenningur hefði rétt á að hafa til skoðunar áður en að kosningin fer fram." Frestun kosningadags á ekki samkvæmt Steingrími að hafa áhrif á utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst á fimmtudag. Hann segir bagalegt birting skýrslunnar dragist og telur víst að hún muni varpa frekari ljósi á Icesave málið. „Þannig að það er ástæða til að ætla að minnsta kosti samhengi hlutanna skýrist í skýrslunni." Hann óttast ekki óeirðir í kjölfar útgáfu skýrslunnar og segist hafa fulla trú á því að menn skoði þetta og það eigi ekki að þurfa „valda uppþotum eða neinu slíku." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, telur rétt að fresta þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave ef ekki verður búið að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir kjördag. Hann telur fullvíst að skýrslan varpi frekara ljósi á Icesave málið. Til stóð að birta skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um næstu mánaðamót. Í gær var hins vegar tilkynnt að skýrslan komi ekki út fyrr en í fyrsta lagi í lok febrúar. Fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um Iceasave á einmitt að fara fram fyrsta laugardaginn í mars. Rætt var um málið á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Það voru sterk sjónarmið uppi að skýrslan þurfi að vera komin fram ef að í henni eru upplýsingar sem að tengjast þessu máli þá væri afar óheppilegt að kosningin hefði farið fram rétt áður," segir Steingrímur. „Það væri þá upplýsingar sem almenningur hefði rétt á að hafa í höndum 3.30 persónulega finnst mér sjálfum að það sé ótækt ef að á leiðinni séu mikilsverðar upplýsingar eða gögn sem almenningur hefði rétt á að hafa til skoðunar áður en að kosningin fer fram." Frestun kosningadags á ekki samkvæmt Steingrími að hafa áhrif á utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst á fimmtudag. Hann segir bagalegt birting skýrslunnar dragist og telur víst að hún muni varpa frekari ljósi á Icesave málið. „Þannig að það er ástæða til að ætla að minnsta kosti samhengi hlutanna skýrist í skýrslunni." Hann óttast ekki óeirðir í kjölfar útgáfu skýrslunnar og segist hafa fulla trú á því að menn skoði þetta og það eigi ekki að þurfa „valda uppþotum eða neinu slíku."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira