Snúið upp á hendurnar á Geir og Árna Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. desember 2010 12:02 Vilhjálmur Egilsson segir að skoða verði Icesave málið útfrá aðstæðunum sem það kom upp í. Mynd/ Vilhelm. „Þetta var allt stopp," sagði Vilhjálmur Egilsson, aðspurður um gagnrýni á stuðning hans við Icesave samkomulagið sem var gert í fyrra. Samningurinn sem var kynntur fyrir fáeinum dögum er töluvert betri en sá samningur, í það minnsta þegar litið er til vaxtaprósentunnar. Í þættinum Sprengjusandi í morgun var Vilhjálmur spurður út í gagnrýni á stuðning sinn á gamla samninginn. Hann segir að mikilvægt sé að horfa til upphaf málsins haustið 2008. „Það var ekki verið að flytja greiðslur fyrir vörur og þjónustu til landsins. Það var heldur ekki hægt að flytja út greiðslur fyrir vöru og þjónustu sem verið var að kaupa inn til landsins," segir Vilhjálmur. Það hafi verið við þessi skilyrði sem ríkisstjórn Breta hafi komið hryðjuverkalöggjöfinni yfir Íslendinga. „Það var bara snúið upp á hendurnar á Geir Haarde og Árna Matt og þeir spurðir hvort þeir vildu að Bretar og Hollendingar greiddu þetta út. Þeir áttu ekki margra kosta völ," segir Vilhjálmur. Eflaust hefði ekki verið betra fyrir Íslendinga að breskir sparifjáreigendur sætu með allt sitt sparifé fast inni. „Tjónið sem þetta hefði getað valdið okkur var gífurlegt. Það er við þessi skilyrði sem allt þetta mál fer í gang," segir Vilhjálmur. Icesave Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Þetta var allt stopp," sagði Vilhjálmur Egilsson, aðspurður um gagnrýni á stuðning hans við Icesave samkomulagið sem var gert í fyrra. Samningurinn sem var kynntur fyrir fáeinum dögum er töluvert betri en sá samningur, í það minnsta þegar litið er til vaxtaprósentunnar. Í þættinum Sprengjusandi í morgun var Vilhjálmur spurður út í gagnrýni á stuðning sinn á gamla samninginn. Hann segir að mikilvægt sé að horfa til upphaf málsins haustið 2008. „Það var ekki verið að flytja greiðslur fyrir vörur og þjónustu til landsins. Það var heldur ekki hægt að flytja út greiðslur fyrir vöru og þjónustu sem verið var að kaupa inn til landsins," segir Vilhjálmur. Það hafi verið við þessi skilyrði sem ríkisstjórn Breta hafi komið hryðjuverkalöggjöfinni yfir Íslendinga. „Það var bara snúið upp á hendurnar á Geir Haarde og Árna Matt og þeir spurðir hvort þeir vildu að Bretar og Hollendingar greiddu þetta út. Þeir áttu ekki margra kosta völ," segir Vilhjálmur. Eflaust hefði ekki verið betra fyrir Íslendinga að breskir sparifjáreigendur sætu með allt sitt sparifé fast inni. „Tjónið sem þetta hefði getað valdið okkur var gífurlegt. Það er við þessi skilyrði sem allt þetta mál fer í gang," segir Vilhjálmur.
Icesave Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira