Umfjöllun: Makedóníumaður refsaði Stjörnunni Elvar Geir Magnússon skrifar 19. júlí 2010 17:25 Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar. Fréttablaðið Gjorgi Manevski skoraði á lokamínútum leiks Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld og tryggði Suðurnesjaliðinu þar með eitt stig. Hann er ný kominn til liðsins og spilaði sinn fyrsta leik í kvöld. Hafþór Ægir Vilhjálmsson fór beint í byrjunarlið Grindavíkur og skoraði mark sem var dæmt af í byrjun leiksins. Stjarnan fékk svo fínt færi áður en Ellert Hreinsson skoraði gott mark eftir flotta sendingu frá Baldvin Sturlusyni á meðan varnarmenn heimamanna sváfu á verðinum. Það var ekki mikið um opin færi í fyrri hálfleiknum en Stjörnumenn ívið betri, staðan 0-1 í hálfleik. Grindvíkingar áttu fjöldan allan af vitavonlausum skottilraunum sem sköpuðu litla hættu og virtust ekki líklegir til að skora. Stjörnumenn fengu aftur á móti mjög vænlegar sóknir en voru kærulausir og klaufalegir þegar þeir nálguðust mark Grindvíkinga. Þeir áttu að vera búnir að gera út um leikinn þegar Manevski refsaði þeim Gilles Ondo átti flottan sprett og renndi knettinum á Manevski sem kom inn sem varamaður og bjargaði stigi fyrir heimamenn. Manevski hafði ekkert æft með Grindavíkurliðinu fyrir leikinn en fékk óskabyrjun í Grindavíkurbúningnum. Stjörnumenn naga sig væntanlega í handarbökin að hafa ekki klárað þennan leik en Grindvíkingar sem eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni fengu þarna mikilvægt stig. Grindavík - Stjarnan 1-10-1 Ellert Hreinsson (19.) 1-1 Gjorgi Manevski (88.) GrindavíkurvöllurÁhorfendur: 837Dómari: Örvar Sær Gíslason 5 Skot (á mark): 14-6 (7-4) Varin skot: Óskar 3 - Bjarni 6 Horn: 4-10 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 7-1 Grindavík 4-5-1 Óskar Pétursson 7 Loic Mbang Ondo 5 Auðun Helgason 7 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Matthías Örn Friðriksson 4 Jóhann Helgason 5 Grétar Hjartarson 5 (63. Gjorgi Manevski 7) Scott Ramsey 3 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 5 (63. Ray Anthony Jónsson - 5) Gilles Daniel Mbang Ondo 6 Stjarnan 4-3-3 Bjarni Þórður Halldórsson 7 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 6 Tryggvi Sveinn Bjarnason 8* - Maður leiksins (90. Birgir Hrafn Birgisson -) Jóhann Laxdal 5 Baldvin Sturluson 7 Björn Pálsson 6 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 5 Arnar Már Björgvinsson 6 (77. Víðir Þorvarðarson -) Ellert Hreinsson 6 Leikurinn var í beinni á Boltavakt Vísis, smelltu hér til að opna lýsinguna. Grindavík - Stjarnan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Gjorgi Manevski skoraði á lokamínútum leiks Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld og tryggði Suðurnesjaliðinu þar með eitt stig. Hann er ný kominn til liðsins og spilaði sinn fyrsta leik í kvöld. Hafþór Ægir Vilhjálmsson fór beint í byrjunarlið Grindavíkur og skoraði mark sem var dæmt af í byrjun leiksins. Stjarnan fékk svo fínt færi áður en Ellert Hreinsson skoraði gott mark eftir flotta sendingu frá Baldvin Sturlusyni á meðan varnarmenn heimamanna sváfu á verðinum. Það var ekki mikið um opin færi í fyrri hálfleiknum en Stjörnumenn ívið betri, staðan 0-1 í hálfleik. Grindvíkingar áttu fjöldan allan af vitavonlausum skottilraunum sem sköpuðu litla hættu og virtust ekki líklegir til að skora. Stjörnumenn fengu aftur á móti mjög vænlegar sóknir en voru kærulausir og klaufalegir þegar þeir nálguðust mark Grindvíkinga. Þeir áttu að vera búnir að gera út um leikinn þegar Manevski refsaði þeim Gilles Ondo átti flottan sprett og renndi knettinum á Manevski sem kom inn sem varamaður og bjargaði stigi fyrir heimamenn. Manevski hafði ekkert æft með Grindavíkurliðinu fyrir leikinn en fékk óskabyrjun í Grindavíkurbúningnum. Stjörnumenn naga sig væntanlega í handarbökin að hafa ekki klárað þennan leik en Grindvíkingar sem eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni fengu þarna mikilvægt stig. Grindavík - Stjarnan 1-10-1 Ellert Hreinsson (19.) 1-1 Gjorgi Manevski (88.) GrindavíkurvöllurÁhorfendur: 837Dómari: Örvar Sær Gíslason 5 Skot (á mark): 14-6 (7-4) Varin skot: Óskar 3 - Bjarni 6 Horn: 4-10 Aukaspyrnur fengnar: 10-13 Rangstöður: 7-1 Grindavík 4-5-1 Óskar Pétursson 7 Loic Mbang Ondo 5 Auðun Helgason 7 Orri Freyr Hjaltalín 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Matthías Örn Friðriksson 4 Jóhann Helgason 5 Grétar Hjartarson 5 (63. Gjorgi Manevski 7) Scott Ramsey 3 Hafþór Ægir Vilhjálmsson 5 (63. Ray Anthony Jónsson - 5) Gilles Daniel Mbang Ondo 6 Stjarnan 4-3-3 Bjarni Þórður Halldórsson 7 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 6 Tryggvi Sveinn Bjarnason 8* - Maður leiksins (90. Birgir Hrafn Birgisson -) Jóhann Laxdal 5 Baldvin Sturluson 7 Björn Pálsson 6 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 5 Arnar Már Björgvinsson 6 (77. Víðir Þorvarðarson -) Ellert Hreinsson 6 Leikurinn var í beinni á Boltavakt Vísis, smelltu hér til að opna lýsinguna. Grindavík - Stjarnan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira