Gleðigangan fer fram á laugardaginn Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. ágúst 2010 14:33 Frá Gleðigöngunni í fyrra. Mynd/ Arnþór. Hinsegin fólk heldur sína eigin þjóðhátíð á laugardaginn þegar hin árlega Gleðiganga fer fram í miðborg Reykjavíkur. Ásta Kristín Benediktsdóttir göngustjóri segir að undirbúningur hafi gengið vel og hún sé farin að hlakka alveg óstjórnlega til. „Þetta lítur ljómandi vel út og verður glymrandi gott," segir Ásta í samtali við Vísi.. „Þetta verður allt með svipuðu sniði og áður," segir hún jafnframt og bætir við að gangan verði svipað stór og síðastliðin ár og að Páll Óskar Hjálmtýsson verði með lokaatriðið í Gleðigöngunni. Að sögn Ástu verður helsta breytingin á göngunni sú að henni verður stillt upp á Snorrabraut en ekki við Hlemm eins og undanfarin ár. Klukkan 14:00 heldur gangan af stað niður Laugaveginn og endar við Arnarhól þar sem um klukkustundarlöng skemmtidagskrá tekur við. Í tilkynningu sem Ásta sendi frá sér fyrr í dag kemur fram að hátíðarhöldunum fylgja götulokanir í kringum Snorrabraut og Lækjargötu. Göngustjórn Hinsegin daga íbúa og verslunareigendur í miðborginni vinsamlegast að hafa í huga að bílar geta lokast inni eða átt erfitt með að komast leiðar sinnar frá kl. 12:00 til 18:00 á laugardaginn. Mælst er til þess að bílar séu fjarlægðir af Laugaveginum fyrir kl. 12:00 á laugardaginn af öryggisástæðum því viss hætta er á að kyrrstæðir bílar verði fyrir ágangi af mannmergðinni og stórum bílum sem taka munu þátt í göngunni. Einnig beinir lögreglan þeim tilmælum til ökumanna að þeir leggi ekki bílum sínum uppi á gangstéttum og umferðareyjum í miðborginni. Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Hinsegin fólk heldur sína eigin þjóðhátíð á laugardaginn þegar hin árlega Gleðiganga fer fram í miðborg Reykjavíkur. Ásta Kristín Benediktsdóttir göngustjóri segir að undirbúningur hafi gengið vel og hún sé farin að hlakka alveg óstjórnlega til. „Þetta lítur ljómandi vel út og verður glymrandi gott," segir Ásta í samtali við Vísi.. „Þetta verður allt með svipuðu sniði og áður," segir hún jafnframt og bætir við að gangan verði svipað stór og síðastliðin ár og að Páll Óskar Hjálmtýsson verði með lokaatriðið í Gleðigöngunni. Að sögn Ástu verður helsta breytingin á göngunni sú að henni verður stillt upp á Snorrabraut en ekki við Hlemm eins og undanfarin ár. Klukkan 14:00 heldur gangan af stað niður Laugaveginn og endar við Arnarhól þar sem um klukkustundarlöng skemmtidagskrá tekur við. Í tilkynningu sem Ásta sendi frá sér fyrr í dag kemur fram að hátíðarhöldunum fylgja götulokanir í kringum Snorrabraut og Lækjargötu. Göngustjórn Hinsegin daga íbúa og verslunareigendur í miðborginni vinsamlegast að hafa í huga að bílar geta lokast inni eða átt erfitt með að komast leiðar sinnar frá kl. 12:00 til 18:00 á laugardaginn. Mælst er til þess að bílar séu fjarlægðir af Laugaveginum fyrir kl. 12:00 á laugardaginn af öryggisástæðum því viss hætta er á að kyrrstæðir bílar verði fyrir ágangi af mannmergðinni og stórum bílum sem taka munu þátt í göngunni. Einnig beinir lögreglan þeim tilmælum til ökumanna að þeir leggi ekki bílum sínum uppi á gangstéttum og umferðareyjum í miðborginni.
Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira