Fjölskyldufólk í áfalli eftir hópslagsmál í Kórahverfinu 18. maí 2010 19:51 Einn mannanna var laminn í höfuðið með öxi. „Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum. Fréttir ársins 2010 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
„Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum.
Fréttir ársins 2010 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira