Enski boltinn

Öll tilþrifin úr enska boltanum á visir.is - sjö leikir á dagskrá í dag

Arsenal kom sér í gær kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Öll mörkin úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar frá því í gær og fyrradag er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag. Alls eru sjö leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og kvöld, og verða þeir allir sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2.

Enska 1. deildin

12:10 Coventry City - QPR [Stöð 2 Sport 2]

Enska úrvalsdeildin

14:55 Tottenham - Newcastle [Stöð 2 Sport 2 HD]

14:55 Man. City - Aston Villa [Stöð 2 Sport 3]

14:55 Stoke - Fulham [Stöð 2 Sport 4]

14:55 WBA - Blackburn [Stöð 2 Sport 6]

14:55 Sunderland - Blackpool [Stöð 2 Sport 5]

17:15 West Ham - Everton [Stöð 2 Sport 2 HD]

19:50 Birmingham - Man. Utd. [Stöð 2 Sport 2 HD]

Beinar útsendingar á næstu dögum á sportstöðvum Stöðvar 2 

Myndbönd á visir.is.

Arsenal - Chelsea

Lið vikunnar.

Bestu mörkin úr síðustu umferð.

Bestu tilþrifin hjá markvörðum.

Leikmenn sem báru af í síðustu umferð.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×