Umfjöllun: Heppnir og þolinmóðir Keflvíkingar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2010 18:30 Mynd/Valli Keflavík tryggði sér í kvöld langþráðan sigur í Pepsi-deild karla með því að leggja Fylkismenn í Árbænum, 2-1. Bæði mörk Keflvíkinga komu undir lok leiksins. Keflavík hafði ekki unnið í deildinni síðan 27. júní og hefur síðan dregist aftur úr í toppbaráttunni. En eftir sigurinn í kvöld er ljóst að það má ekki afskrifa Keflvíkinga enn. Fylkismenn voru reyndar sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu átt að skora strax í upphafi leiks þegar að Albert Brynjar Ingason fékk tvívegis mjög góð færi. Í bæði skiptin bjargaði varnarmaður Keflavíkur. Albert bætti þó fyrir þetta er hann skoraði úr víti eftir að Bjarni Hólm Aðalsteinsson fékk boltann í höndina í teignum. Markið var glæsilegt - Albert skaut föstu skoti í efra markhornið hægra megin. Aðeins meira jafnræði var með liðunum eftir þetta en Fylkismenn fengu gott færi til að skora annað mark undir lok fyrri hálfleiksins. Þá átti Andrés Már fínan skalla rétt framhjá marki gestanna. Keflvíkingar tóku þó völdin í seinni hálfleik og voru miklu meira með boltann. Illa gekk hins vegar að skapa sér færi og eftir því sem á leið á síðari hálfleikinn fóru Fylkismenn að beita hættulegri skyndisóknum. Valur Fannar Gíslason lét varnarmann Keflavíkur verja frá sér á marklínu þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. En vendipunktur leiksins kom á 82. mínútu þegar að Jóhannes Valgeirsson dæmdi vítaspyrnu á Fylkismenn. Magnús Þórir Matthíasson féll í teignum eftir viðskipti við Þórir Hannesson. Sannarlega umdeildur dómur að Fylkismönnum fannst, sérstaklega þar sem að Þórir fékk að líta sína aðra áminningu í leiknum fyrir brotið sem virtist ekki gróft. Guðmundur Steinarsson skoraði örugglega úr vítinu og lagði svo sjálfur upp sigurmarkið er hann stakk boltanum inn fyrir Fylkisvörnina á Jóhann Birni Guðmundsson. Hann klikkaði ekki einn gegn Fjalari í markinu og renndi boltanum í nærhornið. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Fylkismenn ná forystu í leik í sumar en tapa henni niður. Þeir geta verið ósáttir en Keflvíkingar fögnuðu eðlilega vel og innilega í leikslok, enda hafði þolinmæði - með smá heppni líka - skilað þremur dýrmætum stigum í hús. Það verður þó ekki tekið af Keflvíkingum að þeir spiluðu vel í síðari hálfleik og gerðu allt í þeirra valdi til að brjóta ísinn sem tókst svo á elleftu stundu.Fylkir - Keflavík 1-2 1-0 Albert Brynjar Ingason, víti (21.) 1-1 Guðmundur Steinarsson, víti (82.) 1-2 Jóhann Birnir Guðmundsson (86.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 856Dómari: Jóhannes Valgeirsson (5)Skot (á mark): 11-11 (5-5)Varin skot: Fjalar 3 - Ómar 1Hornspyrnur: 4-6Aukaspyrnur fengnar: 11-15Rangstöður: 7-3Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 6 (51. Ásgeir Örn Arnþórsson 6) Þórir Hannesson 6 Valur Fannar Gíslason 5 Tómas Þorsteinsson 5 Kristján Valdimarsson 5 (82. Davíð Ásbjörnsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 7 Ingimundur Níels Óskarsson 4 (73. Jóhann Þórhallsson -) Pape Mamadou Faye 4 Albert Brynjar Ingason 6Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 5 (21. Lasse Jörgensen 6) Guðjón Árni Antoníusson 6 (34. Paul McShane 6) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Alen Sutej 6 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Einar Orri Einarsson 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - maður leiksins Magnús Sverrir Þorsteinsson 4 Magnús Þórir Matthíasson 5 (90. Hörður Sveinsson -)Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - Keflavík. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Haraldur Freyr: Mikill vinnusigur Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var hæstánægður eftir sigur sinna manna á Fylki í Árbænum í kvöld. 5. ágúst 2010 21:37 Andrés Már: Hreinn aumingjaskapur „Þetta er bara til skammar og hreinn aumingjaskapur hjá okkur,“ sagði hundfúll Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, eftir tap liðsins fyrir Keflavík á heimavelli í kvöld. 5. ágúst 2010 21:42 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sjá meira
Keflavík tryggði sér í kvöld langþráðan sigur í Pepsi-deild karla með því að leggja Fylkismenn í Árbænum, 2-1. Bæði mörk Keflvíkinga komu undir lok leiksins. Keflavík hafði ekki unnið í deildinni síðan 27. júní og hefur síðan dregist aftur úr í toppbaráttunni. En eftir sigurinn í kvöld er ljóst að það má ekki afskrifa Keflvíkinga enn. Fylkismenn voru reyndar sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og hefðu átt að skora strax í upphafi leiks þegar að Albert Brynjar Ingason fékk tvívegis mjög góð færi. Í bæði skiptin bjargaði varnarmaður Keflavíkur. Albert bætti þó fyrir þetta er hann skoraði úr víti eftir að Bjarni Hólm Aðalsteinsson fékk boltann í höndina í teignum. Markið var glæsilegt - Albert skaut föstu skoti í efra markhornið hægra megin. Aðeins meira jafnræði var með liðunum eftir þetta en Fylkismenn fengu gott færi til að skora annað mark undir lok fyrri hálfleiksins. Þá átti Andrés Már fínan skalla rétt framhjá marki gestanna. Keflvíkingar tóku þó völdin í seinni hálfleik og voru miklu meira með boltann. Illa gekk hins vegar að skapa sér færi og eftir því sem á leið á síðari hálfleikinn fóru Fylkismenn að beita hættulegri skyndisóknum. Valur Fannar Gíslason lét varnarmann Keflavíkur verja frá sér á marklínu þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. En vendipunktur leiksins kom á 82. mínútu þegar að Jóhannes Valgeirsson dæmdi vítaspyrnu á Fylkismenn. Magnús Þórir Matthíasson féll í teignum eftir viðskipti við Þórir Hannesson. Sannarlega umdeildur dómur að Fylkismönnum fannst, sérstaklega þar sem að Þórir fékk að líta sína aðra áminningu í leiknum fyrir brotið sem virtist ekki gróft. Guðmundur Steinarsson skoraði örugglega úr vítinu og lagði svo sjálfur upp sigurmarkið er hann stakk boltanum inn fyrir Fylkisvörnina á Jóhann Birni Guðmundsson. Hann klikkaði ekki einn gegn Fjalari í markinu og renndi boltanum í nærhornið. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Fylkismenn ná forystu í leik í sumar en tapa henni niður. Þeir geta verið ósáttir en Keflvíkingar fögnuðu eðlilega vel og innilega í leikslok, enda hafði þolinmæði - með smá heppni líka - skilað þremur dýrmætum stigum í hús. Það verður þó ekki tekið af Keflvíkingum að þeir spiluðu vel í síðari hálfleik og gerðu allt í þeirra valdi til að brjóta ísinn sem tókst svo á elleftu stundu.Fylkir - Keflavík 1-2 1-0 Albert Brynjar Ingason, víti (21.) 1-1 Guðmundur Steinarsson, víti (82.) 1-2 Jóhann Birnir Guðmundsson (86.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: 856Dómari: Jóhannes Valgeirsson (5)Skot (á mark): 11-11 (5-5)Varin skot: Fjalar 3 - Ómar 1Hornspyrnur: 4-6Aukaspyrnur fengnar: 11-15Rangstöður: 7-3Fylkir (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 6 Andri Þór Jónsson 6 (51. Ásgeir Örn Arnþórsson 6) Þórir Hannesson 6 Valur Fannar Gíslason 5 Tómas Þorsteinsson 5 Kristján Valdimarsson 5 (82. Davíð Ásbjörnsson -) Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 7 Ingimundur Níels Óskarsson 4 (73. Jóhann Þórhallsson -) Pape Mamadou Faye 4 Albert Brynjar Ingason 6Keflavík (4-5-1): Ómar Jóhannsson 5 (21. Lasse Jörgensen 6) Guðjón Árni Antoníusson 6 (34. Paul McShane 6) Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Alen Sutej 6 Hólmar Örn Rúnarsson 6 Einar Orri Einarsson 5 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Guðmundur Steinarsson 7 - maður leiksins Magnús Sverrir Þorsteinsson 4 Magnús Þórir Matthíasson 5 (90. Hörður Sveinsson -)Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Fylkir - Keflavík.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Haraldur Freyr: Mikill vinnusigur Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var hæstánægður eftir sigur sinna manna á Fylki í Árbænum í kvöld. 5. ágúst 2010 21:37 Andrés Már: Hreinn aumingjaskapur „Þetta er bara til skammar og hreinn aumingjaskapur hjá okkur,“ sagði hundfúll Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, eftir tap liðsins fyrir Keflavík á heimavelli í kvöld. 5. ágúst 2010 21:42 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sjá meira
Haraldur Freyr: Mikill vinnusigur Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var hæstánægður eftir sigur sinna manna á Fylki í Árbænum í kvöld. 5. ágúst 2010 21:37
Andrés Már: Hreinn aumingjaskapur „Þetta er bara til skammar og hreinn aumingjaskapur hjá okkur,“ sagði hundfúll Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, eftir tap liðsins fyrir Keflavík á heimavelli í kvöld. 5. ágúst 2010 21:42
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn