Óráð að ljúka ekki aðildarviðræðum 17. júlí 2010 02:00 Stjórnmál Breski Evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan segir Íslendinga hafa lítið að sækja í Evrópusambandið. Hann telur jafnframt óráð að ljúka ekki aðildarviðræðunum sem hafnar eru. Hannan er staddur hér á landi og hélt erindi í gær á vegum Heimdallar. Hannan þykir lýðræði ábótavant í sambandinu og hefur áhyggjur af því að sjávarútvegsstefna ESB henti ekki Íslendingum. „Ég á von á því að á einhverjum tímapunkti í samningsferlinu verði tilkynnt með mikilli viðhöfn að náðst hafi góð niðurstaða um sjávarútvegsmál. Líklega verður viðauka bætt við samninginn þar sem segir að Íslendingar haldi yfirráðum yfir hafsvæði sínu. Það mun hljóma eins og vandinn hafi verið leystur en reynsla annarra ríkja er sú að jafnvel slík yfirlýsing er lítils virði. Þegar spænskur sjómaður kærir hana til Evrópudómstólsins á grundvelli þess að hún brjóti í bága við sameiginlegu fiskveiðistefnuna mun Evrópudómstóllinn dæma sjómanninum í vil," sagði Hannan enn fremur en hann telur einu raunhæfu lausnina fyrir Ísland vera að fiskveiðistefnunni verði einfaldlega breytt. Hannan telur óráð að draga aðildarumsóknina til baka eins og rætt hefur verið um. „Ég styð alltaf þjóðaratkvæðagreiðslur og mér sýnist að það séu gild rök til staðar á þá leið að verði ekki fenginn botn í málið þá muni það hafa slæm áhrif á viðskiptalífið, fjárfesta og aðra." Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Stjórnmál Breski Evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan segir Íslendinga hafa lítið að sækja í Evrópusambandið. Hann telur jafnframt óráð að ljúka ekki aðildarviðræðunum sem hafnar eru. Hannan er staddur hér á landi og hélt erindi í gær á vegum Heimdallar. Hannan þykir lýðræði ábótavant í sambandinu og hefur áhyggjur af því að sjávarútvegsstefna ESB henti ekki Íslendingum. „Ég á von á því að á einhverjum tímapunkti í samningsferlinu verði tilkynnt með mikilli viðhöfn að náðst hafi góð niðurstaða um sjávarútvegsmál. Líklega verður viðauka bætt við samninginn þar sem segir að Íslendingar haldi yfirráðum yfir hafsvæði sínu. Það mun hljóma eins og vandinn hafi verið leystur en reynsla annarra ríkja er sú að jafnvel slík yfirlýsing er lítils virði. Þegar spænskur sjómaður kærir hana til Evrópudómstólsins á grundvelli þess að hún brjóti í bága við sameiginlegu fiskveiðistefnuna mun Evrópudómstóllinn dæma sjómanninum í vil," sagði Hannan enn fremur en hann telur einu raunhæfu lausnina fyrir Ísland vera að fiskveiðistefnunni verði einfaldlega breytt. Hannan telur óráð að draga aðildarumsóknina til baka eins og rætt hefur verið um. „Ég styð alltaf þjóðaratkvæðagreiðslur og mér sýnist að það séu gild rök til staðar á þá leið að verði ekki fenginn botn í málið þá muni það hafa slæm áhrif á viðskiptalífið, fjárfesta og aðra."
Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira