Innlent

Mótorhjól og Bifreið skullu saman á Álftanesvegi

Bifreið og mótorhjól skullu saman á Álftanesvegi um fjögur leytið í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús með minniháttar meiðsl eftir áreksturinn.

Lögreglan fékk tilkynningu klukkan 15:42 en tveir voru á mótorhjólinu og var það annar þeirra sem var fluttur á slysadeild. Lögreglan er enn á vettvangi og var veginum lokað um tíma. Ekki liggur fyrir hvort búið er að opna veginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×