Lífið

Hræðist ekki hrukkurnar

Heidi Klum er óhrædd við að eldast og fá hrukkur. 
nordicphotos/getty
Heidi Klum er óhrædd við að eldast og fá hrukkur. nordicphotos/getty

Fyrirsætan Heidi Klum sagði í nýju viðtali við tímaritið Self Magazine að besta fegurðarráðið sem hún gæti gefið konum á hennar aldri væri að bæta svolitlu kjöti á beinin.

„Ég er lítið að stressa mig á hrukkum, þannig að ég þarf ekki á bótoxi að halda. Kannski breytist það í framtíðinni, en ég efa það þó. Mér líður vel í eigin skinni og mér finnst gaman að eldast og hrukkur eru náttúrulegur hluti af því,“ sagði Klum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.