Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kynnt á morgun 11. apríl 2010 19:26 Frá blaðamannafundi rannsóknarnefndarinnar í vetur. Mynd/Stefán Karlsson Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið verður kynnt á á blaðamannafundi í fyrramálið. Skýrslunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en birting hennar hefur tafist nokkuð. Í lögum um rannsóknarnefnd Alþingis sett voru haustið 2008 var ákvæði um að nefndin ætti að skila skýrslunni í nóvember ári síðar. Skýrslan var hins vegar ekki tilbúin þá og birtingunni því frestað fram í janúar á þessu ári. Skýrslan var heldur ekki tilbúin þá og birtingu hennar því frestað aftur. Rannsóknarnefnd Alþingis heldur blaðamannafund í Iðnó á morgun klukkan hálf ellefu. Þar verða niðurstöður nefndarinnar um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna kynntar. Forseti Alþingis fær afhent fyrsta eintak skýrslunnar hálftíma fyrir fundinn. Að því loknu eða klukkan tuttugu mínútur yfir tíu verður opnað fyrir aðgang almennings að skýrslunni á vef Alþingis. Bein útsending verður frá blaðmannafundi rannsóknarnefndarinnar á vefnum Vísir.is og Bylgjunni. Ítarleg umfjöllun um skýrsluna verður bæði á Vísi og á Bylgjunni allan daginn. Klukkan hálf sjö hefst svo lengdur fréttatími á Stöð 2 og Bylgjunni. Fréttatíminn verður klukkutími og korter. Þar fara fréttamenn Stöðvar 2 ítarlega yfir skýrsluna og þýðingu hennar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið verður kynnt á á blaðamannafundi í fyrramálið. Skýrslunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en birting hennar hefur tafist nokkuð. Í lögum um rannsóknarnefnd Alþingis sett voru haustið 2008 var ákvæði um að nefndin ætti að skila skýrslunni í nóvember ári síðar. Skýrslan var hins vegar ekki tilbúin þá og birtingunni því frestað fram í janúar á þessu ári. Skýrslan var heldur ekki tilbúin þá og birtingu hennar því frestað aftur. Rannsóknarnefnd Alþingis heldur blaðamannafund í Iðnó á morgun klukkan hálf ellefu. Þar verða niðurstöður nefndarinnar um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna kynntar. Forseti Alþingis fær afhent fyrsta eintak skýrslunnar hálftíma fyrir fundinn. Að því loknu eða klukkan tuttugu mínútur yfir tíu verður opnað fyrir aðgang almennings að skýrslunni á vef Alþingis. Bein útsending verður frá blaðmannafundi rannsóknarnefndarinnar á vefnum Vísir.is og Bylgjunni. Ítarleg umfjöllun um skýrsluna verður bæði á Vísi og á Bylgjunni allan daginn. Klukkan hálf sjö hefst svo lengdur fréttatími á Stöð 2 og Bylgjunni. Fréttatíminn verður klukkutími og korter. Þar fara fréttamenn Stöðvar 2 ítarlega yfir skýrsluna og þýðingu hennar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira