Innlent

Ásta Björg ráðin sveitarstjóri Skagafjarðar

Hofsós, Skagafirði.
Hofsós, Skagafirði.
Ákveðið hefur verið að ráða Ástu Björgu Pálmadóttur, núverandi útibússtjóra Landsbanka Íslands á Sauðárkróki, sem sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Miðað er við að hún hefji störf um miðjan september.

Öllum þeim 17 umsækjendunum sem sóttu um stöðu sveitarstjóra hjá sveitarfélaginu var hafnað fyrr í mánuðinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×