Innlent

Tæplega hundrað manns mótmæla fyrir framan AGS

Mótmæli fyrir utan skrifstu AGS.
Mótmæli fyrir utan skrifstu AGS. Mynd Vilhelm

Nokkuð hefur bæst í mótmælin sem voru áður fyrir utan Seðlabankann en mótmælendur hafa fært sig um set og mótmæla fyrir utan skrifstofu AGS núna. Um 70 mótmælendur lemja á potta og pönnur.

Fyrst stóðu mótmælendur vaktina fyrir framan Seðlabankann en þar voru fáir. Síðan virðist hafa bæst vel í.


Tengdar fréttir

Örfáir mótmæla við Seðlabankann

Um þrjátíu mótmælendur mótmæltu fyrir utan Seðlabanka Íslands í hádeginu. Mótmælin fóru friðsamlega fram. Til stóð að mótmæla fyrir utan skrifstofu AGS einnig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×