Íslenski boltinn

FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Arnar og Bjarki mættust í fyrsta sinn í gær.
Arnar og Bjarki mættust í fyrsta sinn í gær. Mynd/Anton
FH-ingar sýndu með sannfærandi hætti í gær að FH er stóra liðið í Hafnarfirðinum. FH-ingar fóru illa með nágranna sína frá Ásvöllum og unnu 3-1 sigur.

Leikurinn var merkilegur fyrir þær sakir að tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugsson mættust þarna í fyrsta sinn í meistaraflokki en þeir hafa alltaf spilað saman hér á landi þar til í sumar.

Anton Brink Hansen, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Kaplakrikanum í gær og myndaði hasarinn á vellinum.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.



Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton
Mynd/Anton



Fleiri fréttir

Sjá meira


×