Ólafur Örn: Hefðu þeir nýtt sín færi þá hefðum við tapað þessum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2010 22:29 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, lék sinn fyrsta leik með liðinu íkvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í Keflavík. Ólafur Örn kom inn á og lék síðustu 14 mínútur leiksins. Ólafur viðurkenndi eftir leikinn að Grindavík hefði sloppið vel frá þessum leik enda Keflvíkingar í stórsókn stærsta hluta seinni hálfleiks. „Í seinni hálfleik liggur mikið á okkur. Við vissum að það yrði legið á okkur en mér fannst þeir skapa sér óþarflega mikið af opnum færum. Við náðum ekki að loka nægjanlega á þá en við vorum alltaf að ógna þeim fram á við. Það vantaði oft herslumuninn að við kæmust í gegnm og svo komust við tvisvar i gegn í lokin og hefðum getað stolið þessu," sagði Ólafur. „Hefðu þeir nýtt sín færi þá hefðum við tapað þessum leik og við verðum því bara að þakka fyrir þetta eina stig og taka það með okkur því það er betra en ekki neitt," sagði Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur eftir leikinn. Ólafur Örn kom inn í vörnin síðustu fjórtán mínútur leiksins og fór Orri Freyr Hjaltalín þá inn á miðjuna. „Ég kom inn af því að Matthías (Örn Friðriksson) var kominn með spjald og ég vildi fá aðeins meiri hraða inn á miðjuna. Þetta breytti svo sem engu en það var gaman að koma inn á," sagði Ólafur Örn sem lék sinn fyrsta leik á Íslandi síðan 2003. „Það er alltaf jákvætt að tapa ekki leikjunum en eitt stig gefur samt ekki mikið. Það þurfa að fara að koma sigrar og við þurfum að fara að nota heimavöllinn okkar betur," sagði Ólafur Örn. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, lék sinn fyrsta leik með liðinu íkvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í Keflavík. Ólafur Örn kom inn á og lék síðustu 14 mínútur leiksins. Ólafur viðurkenndi eftir leikinn að Grindavík hefði sloppið vel frá þessum leik enda Keflvíkingar í stórsókn stærsta hluta seinni hálfleiks. „Í seinni hálfleik liggur mikið á okkur. Við vissum að það yrði legið á okkur en mér fannst þeir skapa sér óþarflega mikið af opnum færum. Við náðum ekki að loka nægjanlega á þá en við vorum alltaf að ógna þeim fram á við. Það vantaði oft herslumuninn að við kæmust í gegnm og svo komust við tvisvar i gegn í lokin og hefðum getað stolið þessu," sagði Ólafur. „Hefðu þeir nýtt sín færi þá hefðum við tapað þessum leik og við verðum því bara að þakka fyrir þetta eina stig og taka það með okkur því það er betra en ekki neitt," sagði Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur eftir leikinn. Ólafur Örn kom inn í vörnin síðustu fjórtán mínútur leiksins og fór Orri Freyr Hjaltalín þá inn á miðjuna. „Ég kom inn af því að Matthías (Örn Friðriksson) var kominn með spjald og ég vildi fá aðeins meiri hraða inn á miðjuna. Þetta breytti svo sem engu en það var gaman að koma inn á," sagði Ólafur Örn sem lék sinn fyrsta leik á Íslandi síðan 2003. „Það er alltaf jákvætt að tapa ekki leikjunum en eitt stig gefur samt ekki mikið. Það þurfa að fara að koma sigrar og við þurfum að fara að nota heimavöllinn okkar betur," sagði Ólafur Örn.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira