Styrmir Þór sá þriðji sem er ákærður 28. júní 2010 21:07 Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka. Þriðji maðurinn sem er ákærður í fyrstu ákærum sérstaks saksóknara er Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, en eins og fréttastofa greindi frá voru fyrrverandi sparissjóðsstjóri og fyrrverandi stjórnaformaður Byrs, auk ónafngreinds þriðja manns, ákærðir fyrir umboðssvik í tengslum við lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. Umboðssvik eru hegningarlagabrot sem varða allt að tveggja ára fangelsi og allt að sex ára fangelsi ef sakir eru mjög miklar. Auk Styrmis eru Ragnar Zophanías Guðjónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs, einnig ákærðir. Stöð 2 greindi frá ákærunum í kvöldfréttum. Alls voru fjórtán einstaklingar grunaðir undir rannsókn málsins. Rannsókn var hins vegar felld niður á hendur Birgi Ómari Haraldssyni, fyrrverandi stjórnarmanni og Auði Örnu Eiríksdóttur, útibússtjóra Byrs, og níu öðrum sakborningum, en þeir fengu allir bréf þess efnis frá embætti sérstaks saksóknara í samræmi við lög um meðferð sakamála sem skylda embættið til að tilkynna sakborningum ef rannsókn er lokið. Styrmir Þór bragason er fyrrverandi forstjóri MP banka og hafði stöðu grunaðs manns meðan á rannsókn málsins stóð. Því vakti það athygli þegar hann var ráðinn af lífeyrissjóðunum sem ráðgjafi vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar Byrs. Það var mbl.is sem greindi frá því að Styrmir Þór væri einn af hinum þremur sem ákærðir eru vegna umboðssvikanna, en fréttastofa greindi fyrst frá því að þrír hefðu verið ákærðir, Ragnar Zophonías, Jón Þorsteinn og ónafngreindur þriðji maður. Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gefur út sínar fyrstu ákærur Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út sínar fyrstu ákærur. Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs og Ragnar Zophonías Guðjónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og ónafngreindur þriðji maður eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. 28. júní 2010 18:30 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Þriðji maðurinn sem er ákærður í fyrstu ákærum sérstaks saksóknara er Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, en eins og fréttastofa greindi frá voru fyrrverandi sparissjóðsstjóri og fyrrverandi stjórnaformaður Byrs, auk ónafngreinds þriðja manns, ákærðir fyrir umboðssvik í tengslum við lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. Umboðssvik eru hegningarlagabrot sem varða allt að tveggja ára fangelsi og allt að sex ára fangelsi ef sakir eru mjög miklar. Auk Styrmis eru Ragnar Zophanías Guðjónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs, einnig ákærðir. Stöð 2 greindi frá ákærunum í kvöldfréttum. Alls voru fjórtán einstaklingar grunaðir undir rannsókn málsins. Rannsókn var hins vegar felld niður á hendur Birgi Ómari Haraldssyni, fyrrverandi stjórnarmanni og Auði Örnu Eiríksdóttur, útibússtjóra Byrs, og níu öðrum sakborningum, en þeir fengu allir bréf þess efnis frá embætti sérstaks saksóknara í samræmi við lög um meðferð sakamála sem skylda embættið til að tilkynna sakborningum ef rannsókn er lokið. Styrmir Þór bragason er fyrrverandi forstjóri MP banka og hafði stöðu grunaðs manns meðan á rannsókn málsins stóð. Því vakti það athygli þegar hann var ráðinn af lífeyrissjóðunum sem ráðgjafi vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar Byrs. Það var mbl.is sem greindi frá því að Styrmir Þór væri einn af hinum þremur sem ákærðir eru vegna umboðssvikanna, en fréttastofa greindi fyrst frá því að þrír hefðu verið ákærðir, Ragnar Zophonías, Jón Þorsteinn og ónafngreindur þriðji maður.
Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gefur út sínar fyrstu ákærur Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út sínar fyrstu ákærur. Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs og Ragnar Zophonías Guðjónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og ónafngreindur þriðji maður eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. 28. júní 2010 18:30 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Sérstakur saksóknari gefur út sínar fyrstu ákærur Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út sínar fyrstu ákærur. Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs og Ragnar Zophonías Guðjónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri og ónafngreindur þriðji maður eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánveitingar Byrs sparisjóðs til félagsins Exeter Holding. 28. júní 2010 18:30