Umfjöllun: Kjartan Henry tryggði KR öll stigin í Keflavík Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2010 18:30 KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. Leikurinn fór rólega af stað í Keflavík í kvöld og bæði lið virtust passa sig verulega í upphafi leiks en leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið. Guðmundur Steinarsson átti ágætis tilraunir fyrir heimamenn sem Lars Ivar varði vel í marki KR-inga. Eftir hálftíma skoraði Baldur Sigurðsson laglegt skallamark sem dæmt var af eftir hálftímaleik en eftir það má segja að markið hafi legið í loftinu hjá gestunum. Fyrsta markið kom svo loks undir lok fyrrihálfleiks en þar var að verki Kjartan Henry Finnbogason sem skoraði með fallegum skalla eftir góða sendingu frá Óskari Erni. KR-ingar leiddu, 0-1, í hálfleik. Keflvíkingar komu mun sprækari til leiks í síðari hálfleik og voru til alls líklegir. Heimamenn sóttu og sóttu án árangurs á meðan að gestirnir beittu mishættulegum skyndisóknum. Óskar Örn átti frábæran sprett í uppbótartíma leiksins og slapp einn í gegnum vörn heimamanna en Lasse Jörgensen varði glæsilega í markinu. Leikurinn rann út í sandinn og KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Rúnars Kristinssonar á meðan Keflvíkingar leitast um eftir fyrsta sigrinum á nýja grasinu.Keflavík-KR 0-1 (0-1) 0-1 Kjartan Henry Finnbogason (42.)Sparisjóðsvöllurinn. Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Örvar Sær Gíslason (6)Skot (á mark): 9-9 (2-3)Varin skot: Lasse 2 – Lars 2Horn: 8-2Aukaspyrnur fengnar: 10-8Rangstöður: 4-7Keflavík (4-5-1) Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 (83., Haukur Ingi Guðnason -) Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Alen Sutej 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Einar Orri Einarsson 5 (69., Hörður Sveinsson 5) Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús Þórir Matthíasson 5 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (50., Paul McShane 6) Guðmundur Steinarsson 6KR (4-5-1) Lars Ivar Moldskred 7 Dofri Snorrason 6 (83., Björgólfur Takefusa -) Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Mark Richard Rutgers 6 Jordao Diogo 5 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 6 (80., Skúli Jón Friðgeirsson - Baldur Sigurðsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 - Maður leiksins Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 (62., Gunnar Örn Jónsson 5) Kjartan Henry Finnbogason 7 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
KR-ingar sigruðu Keflvíkinga, 0-1, á Sparisjóðsvellinum í kvöld en eina mark leiksins kom undir lok fyrrihálfleiks þar sem Kjartan Henry Finnbogason skoraði með laglegum skalla. Leikurinn fór rólega af stað í Keflavík í kvöld og bæði lið virtust passa sig verulega í upphafi leiks en leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið. Guðmundur Steinarsson átti ágætis tilraunir fyrir heimamenn sem Lars Ivar varði vel í marki KR-inga. Eftir hálftíma skoraði Baldur Sigurðsson laglegt skallamark sem dæmt var af eftir hálftímaleik en eftir það má segja að markið hafi legið í loftinu hjá gestunum. Fyrsta markið kom svo loks undir lok fyrrihálfleiks en þar var að verki Kjartan Henry Finnbogason sem skoraði með fallegum skalla eftir góða sendingu frá Óskari Erni. KR-ingar leiddu, 0-1, í hálfleik. Keflvíkingar komu mun sprækari til leiks í síðari hálfleik og voru til alls líklegir. Heimamenn sóttu og sóttu án árangurs á meðan að gestirnir beittu mishættulegum skyndisóknum. Óskar Örn átti frábæran sprett í uppbótartíma leiksins og slapp einn í gegnum vörn heimamanna en Lasse Jörgensen varði glæsilega í markinu. Leikurinn rann út í sandinn og KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Rúnars Kristinssonar á meðan Keflvíkingar leitast um eftir fyrsta sigrinum á nýja grasinu.Keflavík-KR 0-1 (0-1) 0-1 Kjartan Henry Finnbogason (42.)Sparisjóðsvöllurinn. Áhorfendur: ÓuppgefiðDómari: Örvar Sær Gíslason (6)Skot (á mark): 9-9 (2-3)Varin skot: Lasse 2 – Lars 2Horn: 8-2Aukaspyrnur fengnar: 10-8Rangstöður: 4-7Keflavík (4-5-1) Lasse Jörgensen 7 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 5 (83., Haukur Ingi Guðnason -) Haraldur Freyr Guðmundsson 6 Alen Sutej 6 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Einar Orri Einarsson 5 (69., Hörður Sveinsson 5) Hólmar Örn Rúnarsson 5 Magnús Þórir Matthíasson 5 Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 (50., Paul McShane 6) Guðmundur Steinarsson 6KR (4-5-1) Lars Ivar Moldskred 7 Dofri Snorrason 6 (83., Björgólfur Takefusa -) Grétar Sigfinnur Sigurðarson 6 Mark Richard Rutgers 6 Jordao Diogo 5 Bjarni Guðjónsson 6 Viktor Bjarki Arnarsson 6 (80., Skúli Jón Friðgeirsson - Baldur Sigurðsson 6 Óskar Örn Hauksson 7 - Maður leiksins Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 (62., Gunnar Örn Jónsson 5) Kjartan Henry Finnbogason 7
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira