Áður hellt seyruvökva út í náttúruna Hafsteinn Hauksson skrifar 17. ágúst 2010 19:21 Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands sér um að losa rotþrær fyrir að minnsta kosti fimm sveitarfélög á Suðurlandi, en eins og fram hefur komið í fréttum lak fyrirtækið seyruvökva úr rotþróm út á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur kallað Hörð Ingvarsson, forsvarsmann fyrirtækisins, á fund til sín til að ræða verklag fyrirtækisins, meðal annars hvernig seyrunni sé fargað. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlitsins telur að fyrirtækið hafi svarað með fullnægjandi hætti og fyrirtækið skipti við viðurkenndan urðunarstað. Hins vegar hafi fyrirtækið að öllum líkindum áður látið seyruvökva úr rotþrónum leka út í umhverfið, en sá vökvi er skilinn frá þéttum efnum úr þrónum með skilvindu áður en þeim er fargað. Heilbrigðiseftirlitið hefur tekið sýni úr neysluvatni á Þingvöllum, en bráðabirgðaniðurstöður gætu legið fyrir á morgun. Þá hefur eftirlitið áminnt Stífluþjónustuna formlega. Hörður Ingvarsson, forsvarsmaður fyrirtækisins, hefur ekki svarað ítrekuðum símtölum fréttastofu síðan á laugardag. Tengdar fréttir Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30 Dældu saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að áminna fyrirtækið sem dældi saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum. Formaður Þingvallanefndar segir afhæfi starfsmanna fyrirtækisins óafsakanlegt. 16. ágúst 2010 18:34 Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Fyrirtækið sem losaði seyruvökva úr roþtróm á vatnsverndarsvæðinu á Þingvöllum hefur áður gerst sekt um að leka slíkum vökva út í náttúruna. Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands sér um að losa rotþrær fyrir að minnsta kosti fimm sveitarfélög á Suðurlandi, en eins og fram hefur komið í fréttum lak fyrirtækið seyruvökva úr rotþróm út á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur kallað Hörð Ingvarsson, forsvarsmann fyrirtækisins, á fund til sín til að ræða verklag fyrirtækisins, meðal annars hvernig seyrunni sé fargað. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlitsins telur að fyrirtækið hafi svarað með fullnægjandi hætti og fyrirtækið skipti við viðurkenndan urðunarstað. Hins vegar hafi fyrirtækið að öllum líkindum áður látið seyruvökva úr rotþrónum leka út í umhverfið, en sá vökvi er skilinn frá þéttum efnum úr þrónum með skilvindu áður en þeim er fargað. Heilbrigðiseftirlitið hefur tekið sýni úr neysluvatni á Þingvöllum, en bráðabirgðaniðurstöður gætu legið fyrir á morgun. Þá hefur eftirlitið áminnt Stífluþjónustuna formlega. Hörður Ingvarsson, forsvarsmaður fyrirtækisins, hefur ekki svarað ítrekuðum símtölum fréttastofu síðan á laugardag.
Tengdar fréttir Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30 Dældu saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að áminna fyrirtækið sem dældi saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum. Formaður Þingvallanefndar segir afhæfi starfsmanna fyrirtækisins óafsakanlegt. 16. ágúst 2010 18:34 Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Neysluvatni stefnt í hættu Grunur leikur á að seyruvökvi úr rotþróm hafi verið látinn leka út í umhverfið á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Heilbrigðisfulltrúi segir neysluvatni hætta búin. 14. ágúst 2010 18:30
Dældu saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að áminna fyrirtækið sem dældi saur út í vatnsverndarsvæðið á Þingvöllum. Formaður Þingvallanefndar segir afhæfi starfsmanna fyrirtækisins óafsakanlegt. 16. ágúst 2010 18:34
Íhuga að taka sýni úr neysluvatni Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur fengið staðfestingu á því að verktaki hafi látið seyruvökva úr rotþróm leka á vatnsverndarsvæði á Þingvöllum. Sumarhúsaeigandi fer fram á að verktakanum verið vikið frá verkinu. 15. ágúst 2010 19:10