Innlent

Mistök gerð hjá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna

Mynd/Pjetur
Tæknileg mistök hjá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna höfðu í för með sér að upp undir þúsund ífeyrisþegar fengu rangan útreikning. Þar var tilkynnt um lækkun eða jafnvel niðurfellingu á lífeyrisgreiðslum. Öryekjabandalagið vekur athygli á þessu og segir að leiðréttingarbréf sé væntanlegt frá greiðslustofunni.

Bandalagið segir að bréfið frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna hafi í sumum tilvikum vakið skelfingu hjá fólki, en hnykkt er á því að leiðrétting sé væntanleg frá greiðslustofunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×