Enski boltinn

Real Madrid bauð í Antonio Valencia

AFP

Umboðsmaðuri kantmannsins Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid hafi gert tilboð í leikmanninn. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester United.

Steve Bruce, stjóri Wigan, hefur viðurkennt að líklega verði leikmaðurinn seldur hæstbjóðanda í sumar en hann hefur þurft að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum hverfa á braut hvað eftir annað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×