KSÍ rukkað fyrir kampavín og klám 7. nóvember 2009 03:00 Geir Þorsteinsson Formaður KSÍ segir greiðslukortamál fjármálastjóra sambandsins vera einsdæmi. Fréttablaðið/Arnþór Óljóst er hvort fjármálastjóri Knattspyrnusambands Íslands framvísaði korti sambandsins á nektarstað í Sviss eða hvort það var tekið ófrjálsri hendi. Svissneski vefmiðilinn 20minutenonline.ch segir frá því að starfsmaður KSÍ og sambandið sjálft hafi verið rukkað fyrir jafnvirði átta milljóna króna eftir næturheimsókn starfsmannsins á strípibúllu í Zürich. Af þessu hafi spunnist dómsmál. Samkvæmt yfirlýsingu KSÍ átti heimsóknin sér stað fyrir fimm árum. „Það er ljóst að okkar ágæti starfsmaður sýndi dómgreindarleysi með því að vera þarna með kortið en hann var náttúrlega ekki að versla fyrir kortið heldur var það bara straujað," segir Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sem neitar því að önnur sambærileg atvik hafi komið upp með greiðslukort KSÍ. Geir segir að innan KSÍ hafi verið ákveðið að fjármálastjórinn héldi áfram enda hefði hann unnið flekklaust starf. Hann er enn hjá sambandinu. „En hann bar ábyrgð á þessu korti og hann varð náttúrlega að líða fyrir það og það var tekin ákvörðun 2005 um að hann greiddi reikninginn til kreditkortafyrirtækisins." Aðspurður kveðst Geir alls ekki vera viss um að fjármálastjórinn hafi yfirhöfuð ætlað að nota kort KSÍ á nektarstaðnum. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, vill ekkert um það segja hvort fjármálastjórinn hafi í raun ætlað að nota kortið. „Aðalgallinn er sá að kortin voru misnotuð af mönnum sem hafa sumir þegar verið dæmdir í fangelsi og aðrir viðurkennt brot sín með því að endurgreiða hluta af þessum fjármunum til hans." - gar Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira
Óljóst er hvort fjármálastjóri Knattspyrnusambands Íslands framvísaði korti sambandsins á nektarstað í Sviss eða hvort það var tekið ófrjálsri hendi. Svissneski vefmiðilinn 20minutenonline.ch segir frá því að starfsmaður KSÍ og sambandið sjálft hafi verið rukkað fyrir jafnvirði átta milljóna króna eftir næturheimsókn starfsmannsins á strípibúllu í Zürich. Af þessu hafi spunnist dómsmál. Samkvæmt yfirlýsingu KSÍ átti heimsóknin sér stað fyrir fimm árum. „Það er ljóst að okkar ágæti starfsmaður sýndi dómgreindarleysi með því að vera þarna með kortið en hann var náttúrlega ekki að versla fyrir kortið heldur var það bara straujað," segir Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sem neitar því að önnur sambærileg atvik hafi komið upp með greiðslukort KSÍ. Geir segir að innan KSÍ hafi verið ákveðið að fjármálastjórinn héldi áfram enda hefði hann unnið flekklaust starf. Hann er enn hjá sambandinu. „En hann bar ábyrgð á þessu korti og hann varð náttúrlega að líða fyrir það og það var tekin ákvörðun 2005 um að hann greiddi reikninginn til kreditkortafyrirtækisins." Aðspurður kveðst Geir alls ekki vera viss um að fjármálastjórinn hafi yfirhöfuð ætlað að nota kort KSÍ á nektarstaðnum. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, vill ekkert um það segja hvort fjármálastjórinn hafi í raun ætlað að nota kortið. „Aðalgallinn er sá að kortin voru misnotuð af mönnum sem hafa sumir þegar verið dæmdir í fangelsi og aðrir viðurkennt brot sín með því að endurgreiða hluta af þessum fjármunum til hans." - gar
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira