Aldraður þjóðverji í fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl 19. janúar 2009 16:50 Dieter Samson tæplega sjötugur þjóðverji var á föstudag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa smyglað um tuttugu kílóum af hassi og rúmlega 1,7 kílói af amfetamíni til landsins. Samson var handtekinn þegar hann kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði í byrjun september. Fíkniefnin flutti hann til landsins í Honda Accord Sedan bifreið sinni en efnin voru falin í farangursgeymslu, varadekki og niðursuðudósum. Fyrir dómi hélt Dieter því fram að hann hefði ekki vitað að fíkniefni væru falin í bílnum, þótt hann gerði sér grein fyrir því að ekki væri allt með felldu um ferðina. Við aðalmeðferð málsins sagði hann að rússneskir kunningjar sínir búsettir í Þýskalandi hefðu fengið hann til þess að fara þessa ferð. Hafi þeir keypt fyrir hann bíl til ferðarinnar á 2500 evrur og skyldi bíllinn vera hans eign. Þá hafi þeir einnig greitt ferðakostnaðinn fyrir hann. Hafi honum verið sagt að þegar hingað kæmi ætti hann að hitta mann við Perluna og fengi hann þá greiddar 5000 evrur fyrir ferðina og fengi frekari fyrirmæli. Kvaðst hann ekki hafa vitað hvort fíkniefnum hefði verið komið fyrir í bílnum eða þá hve miklu. Þessi framburður mannsins er sagður fráleitur sérstaklega þegar sakaferill hans er hafður í huga, en Dieter á langan sakaferil að baki. „Álítur dómurinn að hafi hann hlotið að vita að verulegt magn fíkniefna var meðferðis í bílnum og að þau væru flutt hingað í ágóðaskyni og væru ætluð til söludreifingar. Gegn neitun ákærða verður hins vegar að telja ósannað að hann hafi sjálfur átt fíkniefnin eða farið ferðina á eigin vegum," segir í dómnum. Dieter var því dæmdur í fimm ára fangelsi eins og fyrr segir en 137 daga gæsluvarðhaldsvist hans kemur til frádráttar. Einnig voru umrædd efni gerð upptæk sem og bifreiðin og falsað letneskt ökuskírteini sem hann framvísaði við komuna hingað til lands. Dieter var einnig gert aðg reiða málsvarnarlaun verjanda síns upp á 600.000 krónur og rúmlega 175 þúsund krónur í annan sakarkostnað. Tengdar fréttir Smyglarar sækja í ellilífeyrisþega og fjölskyldufólk Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. 3. september 2008 10:21 Hluti fíkniefna falinn í niðursuðudós Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leyfði í dag fjölmiðlum að mynda fíkniefnin sem haldlögð voru hjá öldruðum Þjóðverja sem kom til landsins með Norrænu í gær. 3. september 2008 16:00 Þjóðverji á sjötugsaldri áfram í varðhaldi vegna fíkniefnamáls Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag Þjóðverja á sjötugsaldri, sem gripinn var með mikið magn fíkniefna við komuna til landsins með Norrænu 2. september, í þriggja vikna gæsluvarðhald. 16. september 2008 17:05 Nærri 20 kíló af hassi og tvö kíló af amfetamíni í smyglbíl Tæplega 20 kíló af hassi og nærri 1,8 kíló af amfetamíni reyndust í bílnum sem lögregla og tollayfirvöld stöðvuðu við komuna til landsins með Norrænu í gær. Efnið hefur nú verið flutt til Reykjavíkur og var í dag sýnt fjölmiðlum en athygli vekur að hluti efnanna var falinni í niðursuðudós. 3. september 2008 16:30 Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3. september 2008 07:22 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Dieter Samson tæplega sjötugur þjóðverji var á föstudag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa smyglað um tuttugu kílóum af hassi og rúmlega 1,7 kílói af amfetamíni til landsins. Samson var handtekinn þegar hann kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði í byrjun september. Fíkniefnin flutti hann til landsins í Honda Accord Sedan bifreið sinni en efnin voru falin í farangursgeymslu, varadekki og niðursuðudósum. Fyrir dómi hélt Dieter því fram að hann hefði ekki vitað að fíkniefni væru falin í bílnum, þótt hann gerði sér grein fyrir því að ekki væri allt með felldu um ferðina. Við aðalmeðferð málsins sagði hann að rússneskir kunningjar sínir búsettir í Þýskalandi hefðu fengið hann til þess að fara þessa ferð. Hafi þeir keypt fyrir hann bíl til ferðarinnar á 2500 evrur og skyldi bíllinn vera hans eign. Þá hafi þeir einnig greitt ferðakostnaðinn fyrir hann. Hafi honum verið sagt að þegar hingað kæmi ætti hann að hitta mann við Perluna og fengi hann þá greiddar 5000 evrur fyrir ferðina og fengi frekari fyrirmæli. Kvaðst hann ekki hafa vitað hvort fíkniefnum hefði verið komið fyrir í bílnum eða þá hve miklu. Þessi framburður mannsins er sagður fráleitur sérstaklega þegar sakaferill hans er hafður í huga, en Dieter á langan sakaferil að baki. „Álítur dómurinn að hafi hann hlotið að vita að verulegt magn fíkniefna var meðferðis í bílnum og að þau væru flutt hingað í ágóðaskyni og væru ætluð til söludreifingar. Gegn neitun ákærða verður hins vegar að telja ósannað að hann hafi sjálfur átt fíkniefnin eða farið ferðina á eigin vegum," segir í dómnum. Dieter var því dæmdur í fimm ára fangelsi eins og fyrr segir en 137 daga gæsluvarðhaldsvist hans kemur til frádráttar. Einnig voru umrædd efni gerð upptæk sem og bifreiðin og falsað letneskt ökuskírteini sem hann framvísaði við komuna hingað til lands. Dieter var einnig gert aðg reiða málsvarnarlaun verjanda síns upp á 600.000 krónur og rúmlega 175 þúsund krónur í annan sakarkostnað.
Tengdar fréttir Smyglarar sækja í ellilífeyrisþega og fjölskyldufólk Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. 3. september 2008 10:21 Hluti fíkniefna falinn í niðursuðudós Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leyfði í dag fjölmiðlum að mynda fíkniefnin sem haldlögð voru hjá öldruðum Þjóðverja sem kom til landsins með Norrænu í gær. 3. september 2008 16:00 Þjóðverji á sjötugsaldri áfram í varðhaldi vegna fíkniefnamáls Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag Þjóðverja á sjötugsaldri, sem gripinn var með mikið magn fíkniefna við komuna til landsins með Norrænu 2. september, í þriggja vikna gæsluvarðhald. 16. september 2008 17:05 Nærri 20 kíló af hassi og tvö kíló af amfetamíni í smyglbíl Tæplega 20 kíló af hassi og nærri 1,8 kíló af amfetamíni reyndust í bílnum sem lögregla og tollayfirvöld stöðvuðu við komuna til landsins með Norrænu í gær. Efnið hefur nú verið flutt til Reykjavíkur og var í dag sýnt fjölmiðlum en athygli vekur að hluti efnanna var falinni í niðursuðudós. 3. september 2008 16:30 Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3. september 2008 07:22 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Smyglarar sækja í ellilífeyrisþega og fjölskyldufólk Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu eru enn að leita að meiri fíkniefnum í bílnum sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. Talið er víst að smyglarinn eigi sér vitorðsmenn her á landi. Lögregla segist hafa orðið vör við breyttar áherslur í smygli á síðustu misserum. 3. september 2008 10:21
Hluti fíkniefna falinn í niðursuðudós Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leyfði í dag fjölmiðlum að mynda fíkniefnin sem haldlögð voru hjá öldruðum Þjóðverja sem kom til landsins með Norrænu í gær. 3. september 2008 16:00
Þjóðverji á sjötugsaldri áfram í varðhaldi vegna fíkniefnamáls Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag Þjóðverja á sjötugsaldri, sem gripinn var með mikið magn fíkniefna við komuna til landsins með Norrænu 2. september, í þriggja vikna gæsluvarðhald. 16. september 2008 17:05
Nærri 20 kíló af hassi og tvö kíló af amfetamíni í smyglbíl Tæplega 20 kíló af hassi og nærri 1,8 kíló af amfetamíni reyndust í bílnum sem lögregla og tollayfirvöld stöðvuðu við komuna til landsins með Norrænu í gær. Efnið hefur nú verið flutt til Reykjavíkur og var í dag sýnt fjölmiðlum en athygli vekur að hluti efnanna var falinni í niðursuðudós. 3. september 2008 16:30
Leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum úr Norrænu Menn úr fíkniefnadeild lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu leituðu fram á nótt að fíkniefnum í bílnum, sem tekinn var úr umferð við komuna til Seyðisfjarðar með Norrænu í gær. 3. september 2008 07:22