Grunaður um að nauðga unglingsstúlku ítrekað Andri Ólafsson skrifar 20. nóvember 2009 18:35 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag rúmlega tvítugan karlmann sem grunaður er um að hafa nauðgað 16 ára stúlku. Hann er grunaður um að hafa haldið henni í gíslingu á heimili sínu í tólf tíma, nauðgað og gengið í skrokk á henni. Maðurinn komst í kynni við stúlkuna á Facebook. Forsaga málsins er sú að stúlkan sem er aðeins sextán ára og maðurinn, sem er á þrítugsaldri höfðu hist á facebook. Þar höfðu þau átt í samskiptum um tíma án þess að hittast nokkurn tíman í persónu. Á laugardaginn síðasta bauð maðurinn stúlkunni að hitta sig í fyrsta skiptið. Stúlkan þáði boðið og fór heim til hans um kvöldið. Þar ber stúlkan því við að maðurinn hafi margítrekað nauðgað henni,. Hann gekk í skrokk á henni og hélt henni í gíslingu. Að sögn stúlkunnar var hún fangi mannsins alla nóttina og fékk ekki frelsi fyrr en morguninn eftir. Málið var kært til lögreglu nú í vikunni, fáeinum dögum eftir að atburðurinn átti sér stað. Heimildir fréttastofu herma að áverkar á líkama stúlkunnar styðji við framburð hennar. Maðurinn sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlkunni var handtekinn nú í morgun og hefur hann verið í skýrslutökum í dag. Ekki verður krafist gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn er grunaður um nauðgun, frelsissviptingu og líkamsárás. Heimildir fréttastofu herma að maðurinn hafi játað samræði við stúlkuna en staðið í þeirri trú að um samþykki stúlkunnar hefði verið til staðar. Maðurinn er með meira en 500 vini á facebokk en stór hluti þeirra er ungar stúlkur. Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag rúmlega tvítugan karlmann sem grunaður er um að hafa nauðgað 16 ára stúlku. Hann er grunaður um að hafa haldið henni í gíslingu á heimili sínu í tólf tíma, nauðgað og gengið í skrokk á henni. Maðurinn komst í kynni við stúlkuna á Facebook. Forsaga málsins er sú að stúlkan sem er aðeins sextán ára og maðurinn, sem er á þrítugsaldri höfðu hist á facebook. Þar höfðu þau átt í samskiptum um tíma án þess að hittast nokkurn tíman í persónu. Á laugardaginn síðasta bauð maðurinn stúlkunni að hitta sig í fyrsta skiptið. Stúlkan þáði boðið og fór heim til hans um kvöldið. Þar ber stúlkan því við að maðurinn hafi margítrekað nauðgað henni,. Hann gekk í skrokk á henni og hélt henni í gíslingu. Að sögn stúlkunnar var hún fangi mannsins alla nóttina og fékk ekki frelsi fyrr en morguninn eftir. Málið var kært til lögreglu nú í vikunni, fáeinum dögum eftir að atburðurinn átti sér stað. Heimildir fréttastofu herma að áverkar á líkama stúlkunnar styðji við framburð hennar. Maðurinn sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlkunni var handtekinn nú í morgun og hefur hann verið í skýrslutökum í dag. Ekki verður krafist gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn er grunaður um nauðgun, frelsissviptingu og líkamsárás. Heimildir fréttastofu herma að maðurinn hafi játað samræði við stúlkuna en staðið í þeirri trú að um samþykki stúlkunnar hefði verið til staðar. Maðurinn er með meira en 500 vini á facebokk en stór hluti þeirra er ungar stúlkur.
Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira