Fáir létu glepjast af aprílgabbi 2. apríl 2009 04:15 Engar biðraðir. Fleiri höfðu áhuga á að taka þátt í áheyrnaprufum fyrir Astrópíu en Iron Man 2 enda reyndist síðarnefnda myndin aprílgabb. „Nei, þeir voru ekki margir sem bitu á agnið, það komu kannski fimm og annar eins fjöldi spurðist fyrir um þetta í gegnum síma,“ segir Gísli Einarsson, eigandi myndasöguverslunarinnar Nexus. Verslunin var í aðalhlutverki í aprílgabbi Fréttablaðsins í gær en þar var greint frá því að til stæði að taka upp hópsenu fyrir kvikmyndina Iron Man 2 sem skartar Robert Downey Jr. í aðalhlutverki. Hópsenan átti að vera tekin upp við rætur Svínafellsjökuls, á svipuðum slóðum og Batman Begins og var auglýst eftir hundrað statistum. Enginn hafði greinilega brennandi áhuga á að leika í kvikmynd með Downey, Mickey Rourke og Scarlett Johansson. Gísli segir ástæðuna kannski vera þá að þjóðin er farin að vera á varðbergi gagnvart aprílgöbbum fjölmiðlanna. Og menn setji varúðarnagla á nánast allar fréttir á þessum degi. En hrekkjalómar létu gamminn geisa á síðum blaðanna í gær. Morgunblaðið greindi frá því að selja ætti muni gömlu bankanna og DV sagði frá áheyrnarprufum fyrir myndband sem stúlknasveitin Girls Aloud ætlaði að taka upp í nýopnuðum Officera-klúbbi Einars Bárðarsonar.- fgg Aprílgabb Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
„Nei, þeir voru ekki margir sem bitu á agnið, það komu kannski fimm og annar eins fjöldi spurðist fyrir um þetta í gegnum síma,“ segir Gísli Einarsson, eigandi myndasöguverslunarinnar Nexus. Verslunin var í aðalhlutverki í aprílgabbi Fréttablaðsins í gær en þar var greint frá því að til stæði að taka upp hópsenu fyrir kvikmyndina Iron Man 2 sem skartar Robert Downey Jr. í aðalhlutverki. Hópsenan átti að vera tekin upp við rætur Svínafellsjökuls, á svipuðum slóðum og Batman Begins og var auglýst eftir hundrað statistum. Enginn hafði greinilega brennandi áhuga á að leika í kvikmynd með Downey, Mickey Rourke og Scarlett Johansson. Gísli segir ástæðuna kannski vera þá að þjóðin er farin að vera á varðbergi gagnvart aprílgöbbum fjölmiðlanna. Og menn setji varúðarnagla á nánast allar fréttir á þessum degi. En hrekkjalómar létu gamminn geisa á síðum blaðanna í gær. Morgunblaðið greindi frá því að selja ætti muni gömlu bankanna og DV sagði frá áheyrnarprufum fyrir myndband sem stúlknasveitin Girls Aloud ætlaði að taka upp í nýopnuðum Officera-klúbbi Einars Bárðarsonar.- fgg
Aprílgabb Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira