Birgitta: Blaut tuska framan í almenning Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. desember 2009 14:58 Birgitta Jónsdóttir gerir athugasemd við aðkomu Björgólfs Thors að uppbyggingu gagnavers. Mynd/ Anton. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segist hafa fengið jákvæð viðbrögð við máli sínu á Alþingi í morgun. Þar lét þung orð falla þegar að hún spurði iðnaðarráðherra hvort hún teldi að Björgólfur Thor Björgólfsson ætti ekki að skila þýfinu sem hvarf af Icesave reikningunum sem hann bæri beina ábyrgð á. Birgitta var að spyrja ráðherra um lagafrumvarp um gagnaver á Reykjanesi sem lagt var fram á þingi í fyrradag. Björgólfur er hluthafi í Verne Holding sem hyggst reisa gagnaverið. „Þetta er náttúrlega líka blaut tuska framan í almenning og okkur sem erum að berjast gegn því að Icesave sé samþykkt í þeirri mynd sem það er. Við vitum hver er ábyrgur fyrir því að hafa sett þessa Icesave reikninga af stað. Við vitum hver ber ábyrgð á hruninu. Þó að réttarkerfið sé ekki búið að ná í skottið á þeim þá er ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta. Það er bara það sem ég fann hjá sjálfri mér, ég átti bara ekki til orð þegar að ég sá þetta," segir Birgitta. Birgitta segir að það þurfi að skoða mjög vel eignarhald á öllum fyrirtækjum. Mikill áhugi sé fyrir fjárfestingum í gagnaverum og það sé ástæðulaust að taka fyrsta tilboði um fjárfestingar. „Ef það er eitthvað sem við eigum að læra af fortíðinni þá er það að við eigum ekki að afhenda svona tilboð á slilfurfati nema það liggi ljóst fyrir hvert eignarhaldið er," segir Birgitta. Hún segir að þarna sé um að ræða miklar skattaívilnanir og orkan sé ekki takmarkalaus á Íslandi. Þá sé það mjög umdeilt á Íslandi hvernig eigi að nýta orkuna. Sjálf segist Birgitta þó styðja gagnaver, sérstaklega ef þau skapi mörg störf. Loks segir Birgitta að sér finnist vanta siðferðireglur í viðskiptaheiminn. Slíkar reglur þurfi að setja því margir telji að það hafi orðið siðferðirof. Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Innlent Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Innlent Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Erlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Fleiri fréttir Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segist hafa fengið jákvæð viðbrögð við máli sínu á Alþingi í morgun. Þar lét þung orð falla þegar að hún spurði iðnaðarráðherra hvort hún teldi að Björgólfur Thor Björgólfsson ætti ekki að skila þýfinu sem hvarf af Icesave reikningunum sem hann bæri beina ábyrgð á. Birgitta var að spyrja ráðherra um lagafrumvarp um gagnaver á Reykjanesi sem lagt var fram á þingi í fyrradag. Björgólfur er hluthafi í Verne Holding sem hyggst reisa gagnaverið. „Þetta er náttúrlega líka blaut tuska framan í almenning og okkur sem erum að berjast gegn því að Icesave sé samþykkt í þeirri mynd sem það er. Við vitum hver er ábyrgur fyrir því að hafa sett þessa Icesave reikninga af stað. Við vitum hver ber ábyrgð á hruninu. Þó að réttarkerfið sé ekki búið að ná í skottið á þeim þá er ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta. Það er bara það sem ég fann hjá sjálfri mér, ég átti bara ekki til orð þegar að ég sá þetta," segir Birgitta. Birgitta segir að það þurfi að skoða mjög vel eignarhald á öllum fyrirtækjum. Mikill áhugi sé fyrir fjárfestingum í gagnaverum og það sé ástæðulaust að taka fyrsta tilboði um fjárfestingar. „Ef það er eitthvað sem við eigum að læra af fortíðinni þá er það að við eigum ekki að afhenda svona tilboð á slilfurfati nema það liggi ljóst fyrir hvert eignarhaldið er," segir Birgitta. Hún segir að þarna sé um að ræða miklar skattaívilnanir og orkan sé ekki takmarkalaus á Íslandi. Þá sé það mjög umdeilt á Íslandi hvernig eigi að nýta orkuna. Sjálf segist Birgitta þó styðja gagnaver, sérstaklega ef þau skapi mörg störf. Loks segir Birgitta að sér finnist vanta siðferðireglur í viðskiptaheiminn. Slíkar reglur þurfi að setja því margir telji að það hafi orðið siðferðirof.
Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Innlent Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Innlent Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Erlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Fleiri fréttir Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Sjá meira