Skemmdarverk unnin á bíl og húsi Íslendings í Bretlandi 27. desember 2009 12:01 Íslendingur sem búsettur er í Bretlandi hefur orðið fyrir ofsóknum vegna Icesave. Þegar fjölskyldan vaknaði á aðfangadagsmorgun kom í ljós að búið var að vinna skemmdarverk á húsi hans og fjölskyldubílnum. Tómas Marteinsson er fasteignasali sem býr í litlu þorpi fyrir utan London. Þegar þau hjónin ætluðu út að versla í jólamatinn sáu þau að búið var að spreyja stórann kross á útidyrahurðina. Einnig var búið að setja nokkra krossa á aðra hliðina á bíl þeirra og skrifað var með stórum stöfum „Pay People back" eða borgið fólkinu aftur. Tómas segist afar reiður yfir því að verið sé að tengja hann við málið en hann tengdi þetta strax við Icesavemálið en veit ekki hverjir voru að verki. Hann segist alltaf hafa verið afar hreykinn af því að vera íslendingur og náð ákveðnum frama vegna þess. „En ég geri það ekki í dag því miður. Þegar ég er spurður hvaðan ég sé þá segi bara frá Skandinavíu, en ekki að ég sé Íslendingur," segir Tómas.Bíll fjölskyldu TómasarHann segist einnig hafa fundið fyrir mikilli reiði fólks í garð íslendinga úti í Bretlandi. Ekki þó frá sínum nánustu vinum eða þeim sem hafa kynnt sér málið ítarlega. Hann vill að íslenska ríkisstjórnin semji um málið sem allra fyrst. Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sjá meira
Íslendingur sem búsettur er í Bretlandi hefur orðið fyrir ofsóknum vegna Icesave. Þegar fjölskyldan vaknaði á aðfangadagsmorgun kom í ljós að búið var að vinna skemmdarverk á húsi hans og fjölskyldubílnum. Tómas Marteinsson er fasteignasali sem býr í litlu þorpi fyrir utan London. Þegar þau hjónin ætluðu út að versla í jólamatinn sáu þau að búið var að spreyja stórann kross á útidyrahurðina. Einnig var búið að setja nokkra krossa á aðra hliðina á bíl þeirra og skrifað var með stórum stöfum „Pay People back" eða borgið fólkinu aftur. Tómas segist afar reiður yfir því að verið sé að tengja hann við málið en hann tengdi þetta strax við Icesavemálið en veit ekki hverjir voru að verki. Hann segist alltaf hafa verið afar hreykinn af því að vera íslendingur og náð ákveðnum frama vegna þess. „En ég geri það ekki í dag því miður. Þegar ég er spurður hvaðan ég sé þá segi bara frá Skandinavíu, en ekki að ég sé Íslendingur," segir Tómas.Bíll fjölskyldu TómasarHann segist einnig hafa fundið fyrir mikilli reiði fólks í garð íslendinga úti í Bretlandi. Ekki þó frá sínum nánustu vinum eða þeim sem hafa kynnt sér málið ítarlega. Hann vill að íslenska ríkisstjórnin semji um málið sem allra fyrst.
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sjá meira