Ætla að endurgreiða risastyrkina á næstu sjö árum - vaxtalaust 2. júní 2009 12:00 Bjarni Benediktsson Á árinu 2006 tók Sjálfstæðisflokkurinn á móti tveimur styrkjum, samtals að fjárhæð 55.000.000, sem ákveðið hefur verið að endurgreiða. Í dag verður gengið frá fyrstu greiðslu, samtals að fjárhæð 6.875.000. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bjarni Benediktsson sendir fjölmiðlum í dag. Þá segir að ákvörðun um endurgreiðslu byggi á því að fjárhæð styrkjanna hafi verið umfram það sem hæfilegt geti talist þegar um styrki fyrritækja við stjórnmálastarfsemi sé að ræða. „Endurgreiddir verða styrkir að fjárhæð 30.000.000 til Stoða hf. (áður FL Group hf.) og 25.000.000 til NBI hf. (áður Landsbankinn hf.) með jöfnum greiðslum á hverju ári næstu 7 árin, án vaxta- og verðbóta," segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Heiðarleiki er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins Einar K. Guðfinsson, þingmaður og fyrrum ráðherra, segir að það hafi verið augljós mistök að veita styrkjum frá Landsbankanum og FL group viðtöku. Hann segir að fyrir atbeina forystu flokksins hefur verið varpað skýru ljósi á málið. Heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2009 14:33 Höfðu forgöngu eða vitneskju um milljónastyrki Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfðu forgöngu eða vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum þeirra árið 2006. Fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra þáði einnig tugi milljóna í styrki frá bönkum og eigendum þeirra þetta sama ár. 13. apríl 2009 18:38 Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. 8. apríl 2009 20:41 Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. 9. apríl 2009 14:36 Bæði FL og Landsbanki fóru í samstarf við opinbera aðila í orkumálum Bæði Landsbankinn og FL Group fóru í samstarf í orkumálum við opinbera aðila, undir forystu Sjálfstæðisflokksins árið 2007. Þetta gerðist hvort tveggja eftir að fyrirtækin greiddu Sjálfstæðisflokknum risastyrki. 14. apríl 2009 18:40 Endurskoðandi gerði athugasemdir við risastyrki FL og Landsbankans Haukur Leósson, endurskoðandi Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemdir við risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins við endurskoðun ársreikningsins 2006. Þær athugasemdir virti meðal annars Kjartan Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri flokksins, að vettugi. 11. apríl 2009 12:00 Upplýst verði um tengsl fjárstyrkjanna og REI Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að almenningur vilji vita hvort tengsl hafi verið á milli fjárstyrkja til Sjálfstæðisflokksins og ákvarðanatöku um Reykjavik Energy Invest, REI. 12. apríl 2009 16:37 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira
Á árinu 2006 tók Sjálfstæðisflokkurinn á móti tveimur styrkjum, samtals að fjárhæð 55.000.000, sem ákveðið hefur verið að endurgreiða. Í dag verður gengið frá fyrstu greiðslu, samtals að fjárhæð 6.875.000. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bjarni Benediktsson sendir fjölmiðlum í dag. Þá segir að ákvörðun um endurgreiðslu byggi á því að fjárhæð styrkjanna hafi verið umfram það sem hæfilegt geti talist þegar um styrki fyrritækja við stjórnmálastarfsemi sé að ræða. „Endurgreiddir verða styrkir að fjárhæð 30.000.000 til Stoða hf. (áður FL Group hf.) og 25.000.000 til NBI hf. (áður Landsbankinn hf.) með jöfnum greiðslum á hverju ári næstu 7 árin, án vaxta- og verðbóta," segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Heiðarleiki er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins Einar K. Guðfinsson, þingmaður og fyrrum ráðherra, segir að það hafi verið augljós mistök að veita styrkjum frá Landsbankanum og FL group viðtöku. Hann segir að fyrir atbeina forystu flokksins hefur verið varpað skýru ljósi á málið. Heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2009 14:33 Höfðu forgöngu eða vitneskju um milljónastyrki Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfðu forgöngu eða vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum þeirra árið 2006. Fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra þáði einnig tugi milljóna í styrki frá bönkum og eigendum þeirra þetta sama ár. 13. apríl 2009 18:38 Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. 8. apríl 2009 20:41 Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. 9. apríl 2009 14:36 Bæði FL og Landsbanki fóru í samstarf við opinbera aðila í orkumálum Bæði Landsbankinn og FL Group fóru í samstarf í orkumálum við opinbera aðila, undir forystu Sjálfstæðisflokksins árið 2007. Þetta gerðist hvort tveggja eftir að fyrirtækin greiddu Sjálfstæðisflokknum risastyrki. 14. apríl 2009 18:40 Endurskoðandi gerði athugasemdir við risastyrki FL og Landsbankans Haukur Leósson, endurskoðandi Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemdir við risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins við endurskoðun ársreikningsins 2006. Þær athugasemdir virti meðal annars Kjartan Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri flokksins, að vettugi. 11. apríl 2009 12:00 Upplýst verði um tengsl fjárstyrkjanna og REI Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að almenningur vilji vita hvort tengsl hafi verið á milli fjárstyrkja til Sjálfstæðisflokksins og ákvarðanatöku um Reykjavik Energy Invest, REI. 12. apríl 2009 16:37 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira
Heiðarleiki er aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins Einar K. Guðfinsson, þingmaður og fyrrum ráðherra, segir að það hafi verið augljós mistök að veita styrkjum frá Landsbankanum og FL group viðtöku. Hann segir að fyrir atbeina forystu flokksins hefur verið varpað skýru ljósi á málið. Heiðarleiki sé aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins. 12. apríl 2009 14:33
Höfðu forgöngu eða vitneskju um milljónastyrki Fyrrverandi formenn Samfylkingarinnar höfðu forgöngu eða vitneskju um marga milljónastyrki sem flokkurinn fékk frá bönkum og eigendum þeirra árið 2006. Fyrrverandi samstarfsflokkur þeirra þáði einnig tugi milljóna í styrki frá bönkum og eigendum þeirra þetta sama ár. 13. apríl 2009 18:38
Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. 8. apríl 2009 20:41
Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. 9. apríl 2009 14:36
Bæði FL og Landsbanki fóru í samstarf við opinbera aðila í orkumálum Bæði Landsbankinn og FL Group fóru í samstarf í orkumálum við opinbera aðila, undir forystu Sjálfstæðisflokksins árið 2007. Þetta gerðist hvort tveggja eftir að fyrirtækin greiddu Sjálfstæðisflokknum risastyrki. 14. apríl 2009 18:40
Endurskoðandi gerði athugasemdir við risastyrki FL og Landsbankans Haukur Leósson, endurskoðandi Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemdir við risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins við endurskoðun ársreikningsins 2006. Þær athugasemdir virti meðal annars Kjartan Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri flokksins, að vettugi. 11. apríl 2009 12:00
Upplýst verði um tengsl fjárstyrkjanna og REI Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að almenningur vilji vita hvort tengsl hafi verið á milli fjárstyrkja til Sjálfstæðisflokksins og ákvarðanatöku um Reykjavik Energy Invest, REI. 12. apríl 2009 16:37