Margrét Lára: Ég átti að leggja boltann í fjærhornið Óskar Ófeigur Jónsson í Tampere skrifar 30. ágúst 2009 16:38 Margrét Lára Viðardóttir fékk gott færi í seinni hálfleik. Mynd/ÓskarÓ Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, fékk ekki úr miklu að moða í 0-1 tapi á móti Þýskalandi á EM í dag en vann vel eins og aðrir leikmenn liðsins. „Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur og við getum verið stoltar. Við erum að standa í Þjóðverjum og náum líka að skapa okkur færi. Það er frábært að spila í liðinu þegar andinn er svona og allar eru að vinna svona vel saman. Það er bara einstakt," sagði Margrét Lára. Margrét Lára fékk frábært færi til þess að jafna leikinn í 1-1 á móti Þjóðverjum í dag en „Ég á að klára þetta færi og tek það algjörlega á mig. Þetta var frábær sending frá Rakel þótt að hún komi svolítið óvænt. Markvörðurinn gefur mér algjörlega fjærhornið og ég ætlaði að bomba boltanum niðri í hornið fjær. Ég missi hann til hægri og því fór sem fór. Maður lærir af þessu því maður á að leggja hann. Ég er vön að gera það en ætlaði að breyta því eitthvað þarna," sagði Margrét Lára. „Við erum að spila frábæra vörn allstaðar á vellinum en við þurfum að fara að þora að halda boltanum meira, þá getum við skapað meira og verið betur inn í þessum leikjum," segir Margrét Lára og útskýrir frekar: „Ef við ætlum að komast upp á næsta þrep og standa þessum liðum meira jafnfætis þá þurfum við að mínu mati að fara að halda boltanum betur innan liðsins. Við þurfum að þora að gera hlutina. Ef hver og einn leikmaður fer heim með það í huga að ætla að laga þessa hluti hjá sér þá er ég ekki í vafa um að við fara að vinna þær á komandi árum," sagði Margrét Lára. „Þessi leikur gefur okkur rosalega mikið. Við eigum Frakkanna í haust og Frakkarnir töpuðu 5-1 á móti Þjóðverjum. Þetta sýnir það að við erum ekkert langt frá þessum þjóðum og við vitum það. Ég hef fulla trú á þessu liði það er gríðarlegur metnaður í þessum hóp, hvar sem er, innan vallar sem utan og ég hlakka bara til að takast á við næsta verkefni með landsliðinu. Það er svo mikill kraftur í þessu liði og það er ekkert sem stoppar okkur," sagði Margrét Lára. Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal - Írland | Pressa á Heimi Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, fékk ekki úr miklu að moða í 0-1 tapi á móti Þýskalandi á EM í dag en vann vel eins og aðrir leikmenn liðsins. „Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur og við getum verið stoltar. Við erum að standa í Þjóðverjum og náum líka að skapa okkur færi. Það er frábært að spila í liðinu þegar andinn er svona og allar eru að vinna svona vel saman. Það er bara einstakt," sagði Margrét Lára. Margrét Lára fékk frábært færi til þess að jafna leikinn í 1-1 á móti Þjóðverjum í dag en „Ég á að klára þetta færi og tek það algjörlega á mig. Þetta var frábær sending frá Rakel þótt að hún komi svolítið óvænt. Markvörðurinn gefur mér algjörlega fjærhornið og ég ætlaði að bomba boltanum niðri í hornið fjær. Ég missi hann til hægri og því fór sem fór. Maður lærir af þessu því maður á að leggja hann. Ég er vön að gera það en ætlaði að breyta því eitthvað þarna," sagði Margrét Lára. „Við erum að spila frábæra vörn allstaðar á vellinum en við þurfum að fara að þora að halda boltanum meira, þá getum við skapað meira og verið betur inn í þessum leikjum," segir Margrét Lára og útskýrir frekar: „Ef við ætlum að komast upp á næsta þrep og standa þessum liðum meira jafnfætis þá þurfum við að mínu mati að fara að halda boltanum betur innan liðsins. Við þurfum að þora að gera hlutina. Ef hver og einn leikmaður fer heim með það í huga að ætla að laga þessa hluti hjá sér þá er ég ekki í vafa um að við fara að vinna þær á komandi árum," sagði Margrét Lára. „Þessi leikur gefur okkur rosalega mikið. Við eigum Frakkanna í haust og Frakkarnir töpuðu 5-1 á móti Þjóðverjum. Þetta sýnir það að við erum ekkert langt frá þessum þjóðum og við vitum það. Ég hef fulla trú á þessu liði það er gríðarlegur metnaður í þessum hóp, hvar sem er, innan vallar sem utan og ég hlakka bara til að takast á við næsta verkefni með landsliðinu. Það er svo mikill kraftur í þessu liði og það er ekkert sem stoppar okkur," sagði Margrét Lára.
Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal - Írland | Pressa á Heimi Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn