Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2025 07:01 Sarwagya Singh Kushwaha kann þegar mikið fyrir sér í skák, aðeins þriggja ára gamall. chess.com Indverski strákurinn Sarwagya Singh Kushwaha er orðinn yngsti skákmaður sögunnar til að fá opinber FIDE-skákstig. Hann er ekki nema þriggja ára, sjö mánaða og 20 daga gamall. Fjallað hefur verið um Kushwaha í sumum af þekktustu miðlum heims eftir að honum tókst að leggja fullorðna mótherja að velli og öðlast opinber skákstig. Kushwaha er auðvitað enn bara í leikskóla en er sagður tefla í fimm klukkustundir á dag og greinilega strax búinn að finna íþrótt sem hentar honum afar vel. Sarwagya Singh Kushwaha is the youngest player to earn an official rating from Fide and his parents say he is on course to become a grandmaster ⬇️ https://t.co/29lQ9nP9T5— The Times and The Sunday Times (@thetimes) December 4, 2025 Hann sló met annars, indversks undrabarns, Anish Sarkar, sem var þriggja ára, átta mánaða og 19 daga þegar hann náði sama áfanga í nóvember fyrir rúmu ári. Skákmenn fá FIDE-stig alþjóða skáksambandsins þegar þeim hefur tekist að vinna andstæðing sem þegar er með FIDE-stig og er Kushwaha, sem raunar lagði þrjá andstæðinga að velli, nú með 1.572 stig. Stigin segja til um hve sterkur skákmaðurinn er og er Norðmaðurinn Magnus Carlsen, efsti maður heimslistans í hraðskák, með 2.824 stig. „Það fylgir því mikið stolt og heiður fyrir okkur að sonur okkar sé orðinn yngsti skákmaður í heimi til að ná FIDE-stigum,“ sagði Siddharth Singh, faðir Kushwaha, við indversku fréttastöðina ETV Bharat. „Við viljum að hann verði stórmeistari,“ sagði faðirinn stolti. Skák Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Sjá meira
Fjallað hefur verið um Kushwaha í sumum af þekktustu miðlum heims eftir að honum tókst að leggja fullorðna mótherja að velli og öðlast opinber skákstig. Kushwaha er auðvitað enn bara í leikskóla en er sagður tefla í fimm klukkustundir á dag og greinilega strax búinn að finna íþrótt sem hentar honum afar vel. Sarwagya Singh Kushwaha is the youngest player to earn an official rating from Fide and his parents say he is on course to become a grandmaster ⬇️ https://t.co/29lQ9nP9T5— The Times and The Sunday Times (@thetimes) December 4, 2025 Hann sló met annars, indversks undrabarns, Anish Sarkar, sem var þriggja ára, átta mánaða og 19 daga þegar hann náði sama áfanga í nóvember fyrir rúmu ári. Skákmenn fá FIDE-stig alþjóða skáksambandsins þegar þeim hefur tekist að vinna andstæðing sem þegar er með FIDE-stig og er Kushwaha, sem raunar lagði þrjá andstæðinga að velli, nú með 1.572 stig. Stigin segja til um hve sterkur skákmaðurinn er og er Norðmaðurinn Magnus Carlsen, efsti maður heimslistans í hraðskák, með 2.824 stig. „Það fylgir því mikið stolt og heiður fyrir okkur að sonur okkar sé orðinn yngsti skákmaður í heimi til að ná FIDE-stigum,“ sagði Siddharth Singh, faðir Kushwaha, við indversku fréttastöðina ETV Bharat. „Við viljum að hann verði stórmeistari,“ sagði faðirinn stolti.
Skák Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Sjá meira