Margrét Lára: Ég átti að leggja boltann í fjærhornið Óskar Ófeigur Jónsson í Tampere skrifar 30. ágúst 2009 16:38 Margrét Lára Viðardóttir fékk gott færi í seinni hálfleik. Mynd/ÓskarÓ Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, fékk ekki úr miklu að moða í 0-1 tapi á móti Þýskalandi á EM í dag en vann vel eins og aðrir leikmenn liðsins. „Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur og við getum verið stoltar. Við erum að standa í Þjóðverjum og náum líka að skapa okkur færi. Það er frábært að spila í liðinu þegar andinn er svona og allar eru að vinna svona vel saman. Það er bara einstakt," sagði Margrét Lára. Margrét Lára fékk frábært færi til þess að jafna leikinn í 1-1 á móti Þjóðverjum í dag en „Ég á að klára þetta færi og tek það algjörlega á mig. Þetta var frábær sending frá Rakel þótt að hún komi svolítið óvænt. Markvörðurinn gefur mér algjörlega fjærhornið og ég ætlaði að bomba boltanum niðri í hornið fjær. Ég missi hann til hægri og því fór sem fór. Maður lærir af þessu því maður á að leggja hann. Ég er vön að gera það en ætlaði að breyta því eitthvað þarna," sagði Margrét Lára. „Við erum að spila frábæra vörn allstaðar á vellinum en við þurfum að fara að þora að halda boltanum meira, þá getum við skapað meira og verið betur inn í þessum leikjum," segir Margrét Lára og útskýrir frekar: „Ef við ætlum að komast upp á næsta þrep og standa þessum liðum meira jafnfætis þá þurfum við að mínu mati að fara að halda boltanum betur innan liðsins. Við þurfum að þora að gera hlutina. Ef hver og einn leikmaður fer heim með það í huga að ætla að laga þessa hluti hjá sér þá er ég ekki í vafa um að við fara að vinna þær á komandi árum," sagði Margrét Lára. „Þessi leikur gefur okkur rosalega mikið. Við eigum Frakkanna í haust og Frakkarnir töpuðu 5-1 á móti Þjóðverjum. Þetta sýnir það að við erum ekkert langt frá þessum þjóðum og við vitum það. Ég hef fulla trú á þessu liði það er gríðarlegur metnaður í þessum hóp, hvar sem er, innan vallar sem utan og ég hlakka bara til að takast á við næsta verkefni með landsliðinu. Það er svo mikill kraftur í þessu liði og það er ekkert sem stoppar okkur," sagði Margrét Lára. Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, fékk ekki úr miklu að moða í 0-1 tapi á móti Þýskalandi á EM í dag en vann vel eins og aðrir leikmenn liðsins. „Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur og við getum verið stoltar. Við erum að standa í Þjóðverjum og náum líka að skapa okkur færi. Það er frábært að spila í liðinu þegar andinn er svona og allar eru að vinna svona vel saman. Það er bara einstakt," sagði Margrét Lára. Margrét Lára fékk frábært færi til þess að jafna leikinn í 1-1 á móti Þjóðverjum í dag en „Ég á að klára þetta færi og tek það algjörlega á mig. Þetta var frábær sending frá Rakel þótt að hún komi svolítið óvænt. Markvörðurinn gefur mér algjörlega fjærhornið og ég ætlaði að bomba boltanum niðri í hornið fjær. Ég missi hann til hægri og því fór sem fór. Maður lærir af þessu því maður á að leggja hann. Ég er vön að gera það en ætlaði að breyta því eitthvað þarna," sagði Margrét Lára. „Við erum að spila frábæra vörn allstaðar á vellinum en við þurfum að fara að þora að halda boltanum meira, þá getum við skapað meira og verið betur inn í þessum leikjum," segir Margrét Lára og útskýrir frekar: „Ef við ætlum að komast upp á næsta þrep og standa þessum liðum meira jafnfætis þá þurfum við að mínu mati að fara að halda boltanum betur innan liðsins. Við þurfum að þora að gera hlutina. Ef hver og einn leikmaður fer heim með það í huga að ætla að laga þessa hluti hjá sér þá er ég ekki í vafa um að við fara að vinna þær á komandi árum," sagði Margrét Lára. „Þessi leikur gefur okkur rosalega mikið. Við eigum Frakkanna í haust og Frakkarnir töpuðu 5-1 á móti Þjóðverjum. Þetta sýnir það að við erum ekkert langt frá þessum þjóðum og við vitum það. Ég hef fulla trú á þessu liði það er gríðarlegur metnaður í þessum hóp, hvar sem er, innan vallar sem utan og ég hlakka bara til að takast á við næsta verkefni með landsliðinu. Það er svo mikill kraftur í þessu liði og það er ekkert sem stoppar okkur," sagði Margrét Lára.
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira