Kanna stöðu Ingibjargar - þingmenn vilja að hún hætti 26. febrúar 2009 13:37 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Nánir samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, kanna nú stöðu hennar innan flokksins. Þingmenn eru meðal þeirra sem telja eðlilegt að hún stígi til hliðar. Óvíst er hvort Ingibjörg sækist eftir endurkjöri sem formaður eða gefi kost á sér til áframhaldandi þingmennsku. Meðal þeirra sem kannað hafa hug lykilfólks innan Samfylkingarinnar til Ingibjargar er Skúli Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins og náin samverkamaður hennar.Rík krafa um ábyrgð og endurnýjun Innan Samfylkingarinnar fer fram umræða hvort ekki sé heppilegt að Ingibjörg stígi til hliðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þingmenn í hópi þeirra. Samfylkingin hafi setið í ríkisstjórn þegar bankakerfið hrundi og krafan um ábyrgð og endurnýjun sé rík í samfélaginu. Í kjölfar yfirlýsinga Jóns Baldvins Hannibalssonar um að Ingibjörg ætti að víkja sem formaður sagðist hún ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta. Eins og kunnugt er tók Ingibjörg ekki sæti í ríkisstjórn Samfylkingar og VG en hún hefur verið í fríi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða.Sterk staða Jóhönnu Staða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, þykir afar sterk og er vilji til þess innan Samfylkingarinnar að hún taki við sem formaður. Jóhanna njóti traust langt út fyrir raðar flokksins og auk þess hafi hún verið vinsælasti ráðherra landsins undanfarin ár.Tíðinda að vænta Fram kom í tilkynningu frá Samfylkingunni í gær að Ingibjörg hyggst kynna framtíðaráform sín í stjórnmálum síðar í vikunni. Ingibjörg var kjörin formaður Samfylkingarinnar vorið 2005 þegar hún felldi Össur Skarphéðinsson úr stóli formanns. Tengdar fréttir Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Nánir samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, kanna nú stöðu hennar innan flokksins. Þingmenn eru meðal þeirra sem telja eðlilegt að hún stígi til hliðar. Óvíst er hvort Ingibjörg sækist eftir endurkjöri sem formaður eða gefi kost á sér til áframhaldandi þingmennsku. Meðal þeirra sem kannað hafa hug lykilfólks innan Samfylkingarinnar til Ingibjargar er Skúli Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins og náin samverkamaður hennar.Rík krafa um ábyrgð og endurnýjun Innan Samfylkingarinnar fer fram umræða hvort ekki sé heppilegt að Ingibjörg stígi til hliðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þingmenn í hópi þeirra. Samfylkingin hafi setið í ríkisstjórn þegar bankakerfið hrundi og krafan um ábyrgð og endurnýjun sé rík í samfélaginu. Í kjölfar yfirlýsinga Jóns Baldvins Hannibalssonar um að Ingibjörg ætti að víkja sem formaður sagðist hún ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta. Eins og kunnugt er tók Ingibjörg ekki sæti í ríkisstjórn Samfylkingar og VG en hún hefur verið í fríi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða.Sterk staða Jóhönnu Staða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, þykir afar sterk og er vilji til þess innan Samfylkingarinnar að hún taki við sem formaður. Jóhanna njóti traust langt út fyrir raðar flokksins og auk þess hafi hún verið vinsælasti ráðherra landsins undanfarin ár.Tíðinda að vænta Fram kom í tilkynningu frá Samfylkingunni í gær að Ingibjörg hyggst kynna framtíðaráform sín í stjórnmálum síðar í vikunni. Ingibjörg var kjörin formaður Samfylkingarinnar vorið 2005 þegar hún felldi Össur Skarphéðinsson úr stóli formanns.
Tengdar fréttir Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28