Magnús Orri vill 3. eða 4. sætið hjá Samfylkingunni 24. febrúar 2009 08:59 Magnús Orri. Magnús Orri Schram, sölu- og markaðsstjóri útflutnings hjá Bláa Lóninu, býður sig fram í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. „Ég tel að menntun mín og reynsla geti komið að góðum notum í því endurreisnarstarfi sem er framundan í íslensku þjóðfélagi. Vissrar endurnýjunar er þörf í íslenskum stjórnmálum og mjög mikilvægt að nýtt og drífandi fólk með fjölþætta menntun og reynslu úr atvinnulífinu bætist í hóp núverandi stjórnmálamanna.", segir Magnús í tilkynningu. Magnús vill leggja áherslu á markvissa endurreisn atvinnulífsins og að teknar verði upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Aukin áhersla á umhverfismál og ný vinnubrögð í stjórnmálum sýni ungu fólki frammá að framtíð þess sé vel borgið á Íslandi. „Magnús Orri leggur mesta áherslu á eftirtalin atriði: • Að Íslands hefji strax aðildarviðræður við Evrópusambandið og þjóðin fái að taka afstöðu til inngöngu. Margvíslegur ávinningur fylgir í kjölfar umsóknar s.s. betra samband við nágrannaþjóðir, aukinn stöðugleiki með nýjum gjaldmiðli og bætt umhverfi fyrirtækja og heimila. • Að Ísland geri náttúru landsins og afurðir hennar að lykilþætti í uppbyggingu atvinnulífsins. Þannig verði umræða um umhverfisvernd tekin frá skotgröfum þrýstihópa og náttúra Íslands skilgreind sem mikilvægur þáttur í endurreisninni. Slíkt hefði mikil áhrif innan ferðaþjónustunnar og annara fyrirtækja sem byggja tilvist sína á ímynd Íslands og afurðum lands og sjávar. • Að ný vinnubrögð verði tekin upp í íslenskum stjórnmálum þar sem þjóðarheill vegi þyngra en hagsmunir einstakra flokka eða manna. Hafin verði endurskoðun stjórnarskrárinnar. • Að nýtt atvinnulíf byggt á myndun þekkingarklasa, mikilvægi nýsköpunar, sjálfbærni, og beitingu hagrænna hvata í umhverfismálum, fái brautargengi við þá uppbyggingu sem er framundan. Mikilvægt er að horfa með jákvæðum hug til þeirra tækifæra sem gefast við breyttar aðstæður og veita ungu fólki trú á framtíð þess hér á landi." Kosningar 2009 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Magnús Orri Schram, sölu- og markaðsstjóri útflutnings hjá Bláa Lóninu, býður sig fram í 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. „Ég tel að menntun mín og reynsla geti komið að góðum notum í því endurreisnarstarfi sem er framundan í íslensku þjóðfélagi. Vissrar endurnýjunar er þörf í íslenskum stjórnmálum og mjög mikilvægt að nýtt og drífandi fólk með fjölþætta menntun og reynslu úr atvinnulífinu bætist í hóp núverandi stjórnmálamanna.", segir Magnús í tilkynningu. Magnús vill leggja áherslu á markvissa endurreisn atvinnulífsins og að teknar verði upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Aukin áhersla á umhverfismál og ný vinnubrögð í stjórnmálum sýni ungu fólki frammá að framtíð þess sé vel borgið á Íslandi. „Magnús Orri leggur mesta áherslu á eftirtalin atriði: • Að Íslands hefji strax aðildarviðræður við Evrópusambandið og þjóðin fái að taka afstöðu til inngöngu. Margvíslegur ávinningur fylgir í kjölfar umsóknar s.s. betra samband við nágrannaþjóðir, aukinn stöðugleiki með nýjum gjaldmiðli og bætt umhverfi fyrirtækja og heimila. • Að Ísland geri náttúru landsins og afurðir hennar að lykilþætti í uppbyggingu atvinnulífsins. Þannig verði umræða um umhverfisvernd tekin frá skotgröfum þrýstihópa og náttúra Íslands skilgreind sem mikilvægur þáttur í endurreisninni. Slíkt hefði mikil áhrif innan ferðaþjónustunnar og annara fyrirtækja sem byggja tilvist sína á ímynd Íslands og afurðum lands og sjávar. • Að ný vinnubrögð verði tekin upp í íslenskum stjórnmálum þar sem þjóðarheill vegi þyngra en hagsmunir einstakra flokka eða manna. Hafin verði endurskoðun stjórnarskrárinnar. • Að nýtt atvinnulíf byggt á myndun þekkingarklasa, mikilvægi nýsköpunar, sjálfbærni, og beitingu hagrænna hvata í umhverfismálum, fái brautargengi við þá uppbyggingu sem er framundan. Mikilvægt er að horfa með jákvæðum hug til þeirra tækifæra sem gefast við breyttar aðstæður og veita ungu fólki trú á framtíð þess hér á landi."
Kosningar 2009 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira