Innlent

Bjarni og Guðlaugur ræddu um styrkina

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fundað með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni flokksins, vegna hárra fjárstyrkja sem flokkurinn fékk í árslok 2006. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna sem var birt hér á Vísi í gærkvöld. Í viðtalinu kemur fram að Bjarni og Guðlaugur hafi farið yfir málið og skipst á skoðunum á hreinskiptin hátt.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×