Innlent

Handtekinn við að stela úr bílum

Sextán ára drengur var stöðvaður af lögreglu á Akureyri í nótt en hann hafði farið inn í nokkra bíla í bænum og látið greipar sópa. Málið telst upplýst að sögn lögreglu en fólk er varað við að skilja ökutæki sín eftir ólæst en drengurinn mun aðeins hafa farið inn í ólæsta bíla.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×