Frostrósir velta tugum milljóna 4. nóvember 2009 02:00 Þakklátur fyrir viðtökurnarSamúel Kristjánsson er mjög ánægður með góðar viðtökur við tónleikum Frostrósanna. fréttablaðið/vilhelm „Við erum bara í skýjunum,“ segir Samúel Kristjánsson, skipuleggjandi Frostrósa-tónleikanna. Aðeins klukkustund eftir að miðasala hófst í gærmorgun höfðu selst yfir tíu þúsund miðar á tónleika Frostrósanna um allt land. Þar af er uppselt á tvenna tónleika í Laugardalshöll og nánast uppselt á Akureyri, þar sem tæplega tvö þúsund sæti eru í boði. Í Laugardalshöll seldist upp í tæplega sex þúsund sæti. „Þetta er miklu meira en við bjuggumst við og þess vegna erum við gjörsamlega óviðbúin því að bæta við fleiri tónleikum. Við ætlum að fara allan hringinn og sjá hvort það er gerlegt,“ segir Samúel. Meðal annars kemur til greina að halda þriðju tónleikana í Laugardalshöllinni 13. desember. Miðað við viðtökurnar og væntanlega aukatónleika stefnir í að gestir Frostrósa í ár verði hátt í tuttugu þúsund talsins, sem er mun meira en síðustu ár þegar rúmlega tólf þúsund gestir mættu hvort árið. Miðað við selda miða er ljóst að veltan hleypur á tugum milljónum króna. Þrátt fyrir þessar háu fjárhæðir segir Samúel að lítið standi eftir þegar búið sé að borga öllum sem að tónleikunum koma. Nefnir hann sem dæmi söngvara og hljóðfæraleikara, auk greiðslu fyrir tækjabúnað og leigu á tónleikastöðum. „Svo má benda á að síðustu ár höfum við stutt við bakið á alls konar góðgerðarmálum og látið gott af okkur leiða. Þegar vel gengur gerum við það enn betur.“- fb Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Við erum bara í skýjunum,“ segir Samúel Kristjánsson, skipuleggjandi Frostrósa-tónleikanna. Aðeins klukkustund eftir að miðasala hófst í gærmorgun höfðu selst yfir tíu þúsund miðar á tónleika Frostrósanna um allt land. Þar af er uppselt á tvenna tónleika í Laugardalshöll og nánast uppselt á Akureyri, þar sem tæplega tvö þúsund sæti eru í boði. Í Laugardalshöll seldist upp í tæplega sex þúsund sæti. „Þetta er miklu meira en við bjuggumst við og þess vegna erum við gjörsamlega óviðbúin því að bæta við fleiri tónleikum. Við ætlum að fara allan hringinn og sjá hvort það er gerlegt,“ segir Samúel. Meðal annars kemur til greina að halda þriðju tónleikana í Laugardalshöllinni 13. desember. Miðað við viðtökurnar og væntanlega aukatónleika stefnir í að gestir Frostrósa í ár verði hátt í tuttugu þúsund talsins, sem er mun meira en síðustu ár þegar rúmlega tólf þúsund gestir mættu hvort árið. Miðað við selda miða er ljóst að veltan hleypur á tugum milljónum króna. Þrátt fyrir þessar háu fjárhæðir segir Samúel að lítið standi eftir þegar búið sé að borga öllum sem að tónleikunum koma. Nefnir hann sem dæmi söngvara og hljóðfæraleikara, auk greiðslu fyrir tækjabúnað og leigu á tónleikastöðum. „Svo má benda á að síðustu ár höfum við stutt við bakið á alls konar góðgerðarmálum og látið gott af okkur leiða. Þegar vel gengur gerum við það enn betur.“- fb
Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira