Innlent

Sprengingar við Valhöll

Frá vettvangi
Frá vettvangi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um flugelda rétt fyrir tvö leytið í nótt. Sá sem hafði samband við lögreglu sagði sprengignarnar koma frá Háaleitsbraut en þegar lögregla kom á svæðið var ekkert að sjá.

Vísir fékk hinsvegar senda mynd frá því í nótt af Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, um svipað leyti þar sem nokkurskonar tívolíbomba var sprengd með miklum látum. Að sögn nágranna olli bomban töluverðum hávaða og stóð yfir í um fimm mínútur.

Ekki er vitað um neinar skemmdir á húsinu.

Annars fór skemmtanahald næturinnar rólega fram að sögn lögreglu.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×