Þingfundur hafinn að nýju 20. janúar 2009 15:22 Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir nú þingfundi. Þingfundur hófst rétt í þessu á nýjan leik en Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, frestaði fundinum á þriðja tímanum. Í framhaldinu funduðu formenn þingflokkanna með Sturlu og stendur sá fundur ennþá. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir fundinum í fjarveru Sturlu. Þingmenn Vinstri grænna gagnrýndu harðlega að efnahagsmál hafi ekki verið á dagskrá þingfundarins í dag og fór Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, fram á að fundinum yrði frestað vegna mótmæla og aðgerða lögreglu við þinghúsið. Tengdar fréttir Óttast mótmæli við landsfund Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. 20. janúar 2009 14:31 Pattstaða í Alþingisgarðinum Fólki hefur fjölgað á ný fyrir aftan Alþingishúsið og er lögregla að reyna að tæma garðinn. Um tíu manns sem hafa verið handteknir eru í einu horni garðsins og virðist sem lögregla sé að reyna að tæma garðinn til þess að koma þeim handteknu á brott. Að sögn fréttamanns sem er á staðnum er allt á suðupunkti í garðinum og hefur piparýða verið beitt nokkrum sinnum. 20. janúar 2009 14:41 Fólk með piparúða í augum kemur hlaupandi „Það er rosalega mikið að gera alltaf þegar mótmæli eiga sér stað, " svarar Orri Páll Vilhjálmsson vaktstjóri á kaffihúsinu Café París þegar Vísir spyr hvernig mótmælin hafa áhrif á hann. „Þá fyllist húsið sem er jákvætt. Nei kaffigestir eru ekki með neinn æsing heldur eru allir á öllum borðum að tala um ástandið." „Fólkið kemur hérna inn eftir mótmælin og sumir hverjir sem eru búnir að fá piparúða í augun," segir Orri. 20. janúar 2009 15:09 Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59 Kröftug mótmæli við Alþingishúsið Rúmlega þúsund manns eru nú á Austurvelli þar sem boðað hefur verið til mótmæla þegar þingfundur hefst á ný eftir jólafrí. Lögregla strengdi borða fyrir framan húsið og upphófust stimpingar á milli lögreglu og mótmælenda sem vildu fara inn fyrir borðann. Hópur fólks hefur einnig komið sér fyrir í Alþingisgarðinum. 20. janúar 2009 12:58 Hlé gert á fundi Alþingis - formenn funda með Sturlu Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, ákvað rétt í þessu að gera hlé á fundi Alþingis sem hafði staðið í rúma klukkustund. Fundi verður framhaldið klukkan 15:13. 20. janúar 2009 14:54 „Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Þingfundur hófst rétt í þessu á nýjan leik en Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, frestaði fundinum á þriðja tímanum. Í framhaldinu funduðu formenn þingflokkanna með Sturlu og stendur sá fundur ennþá. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir fundinum í fjarveru Sturlu. Þingmenn Vinstri grænna gagnrýndu harðlega að efnahagsmál hafi ekki verið á dagskrá þingfundarins í dag og fór Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, fram á að fundinum yrði frestað vegna mótmæla og aðgerða lögreglu við þinghúsið.
Tengdar fréttir Óttast mótmæli við landsfund Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. 20. janúar 2009 14:31 Pattstaða í Alþingisgarðinum Fólki hefur fjölgað á ný fyrir aftan Alþingishúsið og er lögregla að reyna að tæma garðinn. Um tíu manns sem hafa verið handteknir eru í einu horni garðsins og virðist sem lögregla sé að reyna að tæma garðinn til þess að koma þeim handteknu á brott. Að sögn fréttamanns sem er á staðnum er allt á suðupunkti í garðinum og hefur piparýða verið beitt nokkrum sinnum. 20. janúar 2009 14:41 Fólk með piparúða í augum kemur hlaupandi „Það er rosalega mikið að gera alltaf þegar mótmæli eiga sér stað, " svarar Orri Páll Vilhjálmsson vaktstjóri á kaffihúsinu Café París þegar Vísir spyr hvernig mótmælin hafa áhrif á hann. „Þá fyllist húsið sem er jákvætt. Nei kaffigestir eru ekki með neinn æsing heldur eru allir á öllum borðum að tala um ástandið." „Fólkið kemur hérna inn eftir mótmælin og sumir hverjir sem eru búnir að fá piparúða í augun," segir Orri. 20. janúar 2009 15:09 Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59 Kröftug mótmæli við Alþingishúsið Rúmlega þúsund manns eru nú á Austurvelli þar sem boðað hefur verið til mótmæla þegar þingfundur hefst á ný eftir jólafrí. Lögregla strengdi borða fyrir framan húsið og upphófust stimpingar á milli lögreglu og mótmælenda sem vildu fara inn fyrir borðann. Hópur fólks hefur einnig komið sér fyrir í Alþingisgarðinum. 20. janúar 2009 12:58 Hlé gert á fundi Alþingis - formenn funda með Sturlu Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, ákvað rétt í þessu að gera hlé á fundi Alþingis sem hafði staðið í rúma klukkustund. Fundi verður framhaldið klukkan 15:13. 20. janúar 2009 14:54 „Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Óttast mótmæli við landsfund Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. 20. janúar 2009 14:31
Pattstaða í Alþingisgarðinum Fólki hefur fjölgað á ný fyrir aftan Alþingishúsið og er lögregla að reyna að tæma garðinn. Um tíu manns sem hafa verið handteknir eru í einu horni garðsins og virðist sem lögregla sé að reyna að tæma garðinn til þess að koma þeim handteknu á brott. Að sögn fréttamanns sem er á staðnum er allt á suðupunkti í garðinum og hefur piparýða verið beitt nokkrum sinnum. 20. janúar 2009 14:41
Fólk með piparúða í augum kemur hlaupandi „Það er rosalega mikið að gera alltaf þegar mótmæli eiga sér stað, " svarar Orri Páll Vilhjálmsson vaktstjóri á kaffihúsinu Café París þegar Vísir spyr hvernig mótmælin hafa áhrif á hann. „Þá fyllist húsið sem er jákvætt. Nei kaffigestir eru ekki með neinn æsing heldur eru allir á öllum borðum að tala um ástandið." „Fólkið kemur hérna inn eftir mótmælin og sumir hverjir sem eru búnir að fá piparúða í augun," segir Orri. 20. janúar 2009 15:09
Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59
Kröftug mótmæli við Alþingishúsið Rúmlega þúsund manns eru nú á Austurvelli þar sem boðað hefur verið til mótmæla þegar þingfundur hefst á ný eftir jólafrí. Lögregla strengdi borða fyrir framan húsið og upphófust stimpingar á milli lögreglu og mótmælenda sem vildu fara inn fyrir borðann. Hópur fólks hefur einnig komið sér fyrir í Alþingisgarðinum. 20. janúar 2009 12:58
Hlé gert á fundi Alþingis - formenn funda með Sturlu Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, ákvað rétt í þessu að gera hlé á fundi Alþingis sem hafði staðið í rúma klukkustund. Fundi verður framhaldið klukkan 15:13. 20. janúar 2009 14:54
„Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48