Þingfundur hafinn að nýju 20. janúar 2009 15:22 Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir nú þingfundi. Þingfundur hófst rétt í þessu á nýjan leik en Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, frestaði fundinum á þriðja tímanum. Í framhaldinu funduðu formenn þingflokkanna með Sturlu og stendur sá fundur ennþá. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir fundinum í fjarveru Sturlu. Þingmenn Vinstri grænna gagnrýndu harðlega að efnahagsmál hafi ekki verið á dagskrá þingfundarins í dag og fór Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, fram á að fundinum yrði frestað vegna mótmæla og aðgerða lögreglu við þinghúsið. Tengdar fréttir Óttast mótmæli við landsfund Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. 20. janúar 2009 14:31 Pattstaða í Alþingisgarðinum Fólki hefur fjölgað á ný fyrir aftan Alþingishúsið og er lögregla að reyna að tæma garðinn. Um tíu manns sem hafa verið handteknir eru í einu horni garðsins og virðist sem lögregla sé að reyna að tæma garðinn til þess að koma þeim handteknu á brott. Að sögn fréttamanns sem er á staðnum er allt á suðupunkti í garðinum og hefur piparýða verið beitt nokkrum sinnum. 20. janúar 2009 14:41 Fólk með piparúða í augum kemur hlaupandi „Það er rosalega mikið að gera alltaf þegar mótmæli eiga sér stað, " svarar Orri Páll Vilhjálmsson vaktstjóri á kaffihúsinu Café París þegar Vísir spyr hvernig mótmælin hafa áhrif á hann. „Þá fyllist húsið sem er jákvætt. Nei kaffigestir eru ekki með neinn æsing heldur eru allir á öllum borðum að tala um ástandið." „Fólkið kemur hérna inn eftir mótmælin og sumir hverjir sem eru búnir að fá piparúða í augun," segir Orri. 20. janúar 2009 15:09 Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59 Kröftug mótmæli við Alþingishúsið Rúmlega þúsund manns eru nú á Austurvelli þar sem boðað hefur verið til mótmæla þegar þingfundur hefst á ný eftir jólafrí. Lögregla strengdi borða fyrir framan húsið og upphófust stimpingar á milli lögreglu og mótmælenda sem vildu fara inn fyrir borðann. Hópur fólks hefur einnig komið sér fyrir í Alþingisgarðinum. 20. janúar 2009 12:58 Hlé gert á fundi Alþingis - formenn funda með Sturlu Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, ákvað rétt í þessu að gera hlé á fundi Alþingis sem hafði staðið í rúma klukkustund. Fundi verður framhaldið klukkan 15:13. 20. janúar 2009 14:54 „Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Þingfundur hófst rétt í þessu á nýjan leik en Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, frestaði fundinum á þriðja tímanum. Í framhaldinu funduðu formenn þingflokkanna með Sturlu og stendur sá fundur ennþá. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaforseti, stýrir fundinum í fjarveru Sturlu. Þingmenn Vinstri grænna gagnrýndu harðlega að efnahagsmál hafi ekki verið á dagskrá þingfundarins í dag og fór Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, fram á að fundinum yrði frestað vegna mótmæla og aðgerða lögreglu við þinghúsið.
Tengdar fréttir Óttast mótmæli við landsfund Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. 20. janúar 2009 14:31 Pattstaða í Alþingisgarðinum Fólki hefur fjölgað á ný fyrir aftan Alþingishúsið og er lögregla að reyna að tæma garðinn. Um tíu manns sem hafa verið handteknir eru í einu horni garðsins og virðist sem lögregla sé að reyna að tæma garðinn til þess að koma þeim handteknu á brott. Að sögn fréttamanns sem er á staðnum er allt á suðupunkti í garðinum og hefur piparýða verið beitt nokkrum sinnum. 20. janúar 2009 14:41 Fólk með piparúða í augum kemur hlaupandi „Það er rosalega mikið að gera alltaf þegar mótmæli eiga sér stað, " svarar Orri Páll Vilhjálmsson vaktstjóri á kaffihúsinu Café París þegar Vísir spyr hvernig mótmælin hafa áhrif á hann. „Þá fyllist húsið sem er jákvætt. Nei kaffigestir eru ekki með neinn æsing heldur eru allir á öllum borðum að tala um ástandið." „Fólkið kemur hérna inn eftir mótmælin og sumir hverjir sem eru búnir að fá piparúða í augun," segir Orri. 20. janúar 2009 15:09 Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59 Kröftug mótmæli við Alþingishúsið Rúmlega þúsund manns eru nú á Austurvelli þar sem boðað hefur verið til mótmæla þegar þingfundur hefst á ný eftir jólafrí. Lögregla strengdi borða fyrir framan húsið og upphófust stimpingar á milli lögreglu og mótmælenda sem vildu fara inn fyrir borðann. Hópur fólks hefur einnig komið sér fyrir í Alþingisgarðinum. 20. janúar 2009 12:58 Hlé gert á fundi Alþingis - formenn funda með Sturlu Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, ákvað rétt í þessu að gera hlé á fundi Alþingis sem hafði staðið í rúma klukkustund. Fundi verður framhaldið klukkan 15:13. 20. janúar 2009 14:54 „Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Óttast mótmæli við landsfund Sjálfstæðisflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að mótmælendur muni reyna að trufla landsfund flokksins sem haldinn verður í lok mánaðarins. Hún biður fólk um að beita ekki ofbeldi. Þetta sagði Þorgerður í viðtali við Rás 2 fyrir stundu sem sent var beint úr Alþingishúsinu. 20. janúar 2009 14:31
Pattstaða í Alþingisgarðinum Fólki hefur fjölgað á ný fyrir aftan Alþingishúsið og er lögregla að reyna að tæma garðinn. Um tíu manns sem hafa verið handteknir eru í einu horni garðsins og virðist sem lögregla sé að reyna að tæma garðinn til þess að koma þeim handteknu á brott. Að sögn fréttamanns sem er á staðnum er allt á suðupunkti í garðinum og hefur piparýða verið beitt nokkrum sinnum. 20. janúar 2009 14:41
Fólk með piparúða í augum kemur hlaupandi „Það er rosalega mikið að gera alltaf þegar mótmæli eiga sér stað, " svarar Orri Páll Vilhjálmsson vaktstjóri á kaffihúsinu Café París þegar Vísir spyr hvernig mótmælin hafa áhrif á hann. „Þá fyllist húsið sem er jákvætt. Nei kaffigestir eru ekki með neinn æsing heldur eru allir á öllum borðum að tala um ástandið." „Fólkið kemur hérna inn eftir mótmælin og sumir hverjir sem eru búnir að fá piparúða í augun," segir Orri. 20. janúar 2009 15:09
Piparúða beitt á mótmælendur - tíu í handjárnum Lögreglan hefur hafist handa við að rýma Alþingisgarðinn þar sem hópur mótmælenda hafði komið sér fyrir. Að sögn fréttamanns á staðnum hefur táragasi verið beitt til þess að koma fólkinu í burtu. Þingfundur stendur enn yfir í Alþingishúsinu þrátt fyrir að lúðraþytur og köll heyrist gjörla í sjónvarpsútsendingu frá fundinum. 20. janúar 2009 13:59
Kröftug mótmæli við Alþingishúsið Rúmlega þúsund manns eru nú á Austurvelli þar sem boðað hefur verið til mótmæla þegar þingfundur hefst á ný eftir jólafrí. Lögregla strengdi borða fyrir framan húsið og upphófust stimpingar á milli lögreglu og mótmælenda sem vildu fara inn fyrir borðann. Hópur fólks hefur einnig komið sér fyrir í Alþingisgarðinum. 20. janúar 2009 12:58
Hlé gert á fundi Alþingis - formenn funda með Sturlu Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, ákvað rétt í þessu að gera hlé á fundi Alþingis sem hafði staðið í rúma klukkustund. Fundi verður framhaldið klukkan 15:13. 20. janúar 2009 14:54
„Snautleg byrjun á þinghaldinu" Þingmenn stjórnarandstöðu lýstu yfir óánægju með störf þingsins við upphaf Alþingis í dag. Þingmennirnir sögðust undrast mjög að ástandið í þjóðfélaginu skyldi ekki rætt við upphaf fundar og farið væri yfir stöðu mála og framtíðarhorfur. 20. janúar 2009 13:48