Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins 2008 Elvar Geir Magnússon skrifar 2. janúar 2009 20:15 Ólafur Stefánsson vann með fullu húsi en hann var einnig íþróttamaður ársins 2002 og 2003. MYND/Stefán Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1 Innlendar Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira
Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1
Innlendar Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira