Innbrotum fækkað eftir að pólskt þjófagengi var handtekið Andri Ólafsson skrifar 21. ágúst 2009 18:39 Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefur snarfækkað frá því lögreglan handtók pólskt þjófagengi sem grunað er um að hafa staðið á bak við hundruð innbrota undanfarna mánuði. Gæsluvarðhaldi yfir mönnunum var framlengt í dag. Á fimmtudaginn í síðustu viku handtók lögreglan fimm einstaklinga, fjóra karlmenn og eina konu. Þrír voru gripnir við innbrot en tvö til viðbótar, karlmaður og kona voru handtekinn eftir að hafa reynt að koma þýfi í verð hjá skartgripasala í borginni. Fimmmenningarnir sem allir eru pólskir ríkisborgarar eru grunaðir um að hafa stundað innbrot með skipulögðum hætti á höfuðboragarsvæðinu undanfarnar vikur, og verið afar afkastamikilir. Pólverjarnir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan þeir voru handtekinn en rannsókn lögreglu á málinu miðar vel á afram. Lögreglan hefur undanfarna daga framkvæmt húsleitir víðs vegar um borgina og fundið þýfi úr tugum innbrota. Nú er unnið að því að tengja þýfið við innbrotin svo það rati aftur til eigenda sinna. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki útilokað að meira þýfi finnist. Þá segja sömu heimildir að nýjasta afbrotatölfræði lögreglunnar sýni fram á að innbrotum hefur snarfækkað á höfuðborgarsvæðinu eftir að þjófagengið var handtekið en það rennir stoðum undir þær grunsemdir lögerglu að gengið hafi átt stóran þátt í þeirra miklu innbrotaöldu sem skall á höfuðborgarbúum fyrir fáeinum mánuðum. Gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum átti að renna út í dag en héraðsdómur féllst á að framlengja því um eina vikur. Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira
Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu hefur snarfækkað frá því lögreglan handtók pólskt þjófagengi sem grunað er um að hafa staðið á bak við hundruð innbrota undanfarna mánuði. Gæsluvarðhaldi yfir mönnunum var framlengt í dag. Á fimmtudaginn í síðustu viku handtók lögreglan fimm einstaklinga, fjóra karlmenn og eina konu. Þrír voru gripnir við innbrot en tvö til viðbótar, karlmaður og kona voru handtekinn eftir að hafa reynt að koma þýfi í verð hjá skartgripasala í borginni. Fimmmenningarnir sem allir eru pólskir ríkisborgarar eru grunaðir um að hafa stundað innbrot með skipulögðum hætti á höfuðboragarsvæðinu undanfarnar vikur, og verið afar afkastamikilir. Pólverjarnir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan þeir voru handtekinn en rannsókn lögreglu á málinu miðar vel á afram. Lögreglan hefur undanfarna daga framkvæmt húsleitir víðs vegar um borgina og fundið þýfi úr tugum innbrota. Nú er unnið að því að tengja þýfið við innbrotin svo það rati aftur til eigenda sinna. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki útilokað að meira þýfi finnist. Þá segja sömu heimildir að nýjasta afbrotatölfræði lögreglunnar sýni fram á að innbrotum hefur snarfækkað á höfuðborgarsvæðinu eftir að þjófagengið var handtekið en það rennir stoðum undir þær grunsemdir lögerglu að gengið hafi átt stóran þátt í þeirra miklu innbrotaöldu sem skall á höfuðborgarbúum fyrir fáeinum mánuðum. Gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum átti að renna út í dag en héraðsdómur féllst á að framlengja því um eina vikur.
Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Sjá meira