Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2009 15:58 Leikmenn Wigan fagna einu marka sinna í dag. Nordic Photos / Getty Images Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. Titus Bramble kom Wigan yfir með skalla snemma leiks en Didier Drogba jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Vendipunktur leiksins kom stuttu síðar þegar að Petr Cech, markvörður Chelsea, var rekinn af velli fyrir brot inn í teig. Vítaspyrna var dæmd og skoraði Hugo Rodallega úr henni. Paul Scharner innsiglagði svo sigur Wigan í uppbótartíma. Fernando Torres skoraði þrennu er Liverpool vann 6-1 stórsigur á Hull og ljóst að staða Phil Brown, stjóra síðarnefnda liðsins, styrktist ekki eftir leikinn í dag. Torres kom Liverpool í 3-0 strax í upphafi síðari hálfleiks en Steven Gerrard bætti því fjórða við. Ryan Babel kom svo inn á sem varamaður og skoraði síðustu tvö mörkin. Geovanni skoraði mark Hull á 15. mínútu. Robbie Keane fór á kostum með Tottenham sem fór einnig illa með Burnley og vann, 5-0. Keane skoraði fjögur marka Tottenham og Jermaine Jenas eitt. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Burnley. Manchester United vann svo 2-0 sigur á Stoke á útivelli en Dimitar Berbatov og John O'Shea skoruðu mörk United í síðari hálfleik. Bolton vann 2-1 sigur á Birmingham á útivelli. Tamir Cohen og Chung-Yong Lee skoruðu mörk Bolton en Kevin Phillips fyrir Birmingham. Grétar Rafn Steinsson kom ekki við sögu í leiknum. Blackburn vann einnig 2-1 sigur á Aston Villa. Gabriel Agbonlahor kom Aston Villa yfir strax í upphafi leiks en þeir Christopher Samba og David Dunn tryggðu Blackburn sigur í leiknum. Manchester United og Chelsea eru jöfn á toppi deildarinnar með átján stig en United er með betra markahlutfall. Liverpool og Tottenham koma næst með fimmtán stig. Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. Titus Bramble kom Wigan yfir með skalla snemma leiks en Didier Drogba jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Vendipunktur leiksins kom stuttu síðar þegar að Petr Cech, markvörður Chelsea, var rekinn af velli fyrir brot inn í teig. Vítaspyrna var dæmd og skoraði Hugo Rodallega úr henni. Paul Scharner innsiglagði svo sigur Wigan í uppbótartíma. Fernando Torres skoraði þrennu er Liverpool vann 6-1 stórsigur á Hull og ljóst að staða Phil Brown, stjóra síðarnefnda liðsins, styrktist ekki eftir leikinn í dag. Torres kom Liverpool í 3-0 strax í upphafi síðari hálfleiks en Steven Gerrard bætti því fjórða við. Ryan Babel kom svo inn á sem varamaður og skoraði síðustu tvö mörkin. Geovanni skoraði mark Hull á 15. mínútu. Robbie Keane fór á kostum með Tottenham sem fór einnig illa með Burnley og vann, 5-0. Keane skoraði fjögur marka Tottenham og Jermaine Jenas eitt. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Burnley. Manchester United vann svo 2-0 sigur á Stoke á útivelli en Dimitar Berbatov og John O'Shea skoruðu mörk United í síðari hálfleik. Bolton vann 2-1 sigur á Birmingham á útivelli. Tamir Cohen og Chung-Yong Lee skoruðu mörk Bolton en Kevin Phillips fyrir Birmingham. Grétar Rafn Steinsson kom ekki við sögu í leiknum. Blackburn vann einnig 2-1 sigur á Aston Villa. Gabriel Agbonlahor kom Aston Villa yfir strax í upphafi leiks en þeir Christopher Samba og David Dunn tryggðu Blackburn sigur í leiknum. Manchester United og Chelsea eru jöfn á toppi deildarinnar með átján stig en United er með betra markahlutfall. Liverpool og Tottenham koma næst með fimmtán stig.
Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira