Coldplay og Duffy líkleg til sigurs 22. janúar 2009 04:15 Söngkonan Duffy hefur verið tilnefnd til fernra Brit-verðlauna, rétt eins og hljómsveitin Coldplay. Duffy og Coldplay fengu flestar tilnefningar til Brit-verðlaunanna sem verða afhent 18. febrúar í London. Fengu þær hvor um sig fjórar tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu bresku plötuna árið 2008. Coldplay, sem gaf út plötuna Viva La Vida or Death and All His Friends, hafði áður hlotið sjö tilnefningar til Grammy-verðlaunanna sem verða einnig afhent í næsta mánuði. Duffy gaf á síðasta ári út sína fyrstu plötu, Rockferry, sem var sú söluhæsta í Bretlandi. Adele, Elbow og Scouting for Girls fengu þrjár tilnefningar hver á meðan Ting Tings, Radiohead, Girls Aloud og Estelle hlutu tvær. Sömu fimm hljómsveitirnar utan Bretlandseyja voru tilnefndar sem besta alþjóðlega hljómsveitin og fyrir bestu plötuna, eða AC/DC, Fleet Foxes, The Killers, Kings of Leon og MGMT. Hljómsveitin Pet Shop Boys verður á athöfninni verðlaunuð fyrir framlag sitt til tónlistarheimsins. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Duffy og Coldplay fengu flestar tilnefningar til Brit-verðlaunanna sem verða afhent 18. febrúar í London. Fengu þær hvor um sig fjórar tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu bresku plötuna árið 2008. Coldplay, sem gaf út plötuna Viva La Vida or Death and All His Friends, hafði áður hlotið sjö tilnefningar til Grammy-verðlaunanna sem verða einnig afhent í næsta mánuði. Duffy gaf á síðasta ári út sína fyrstu plötu, Rockferry, sem var sú söluhæsta í Bretlandi. Adele, Elbow og Scouting for Girls fengu þrjár tilnefningar hver á meðan Ting Tings, Radiohead, Girls Aloud og Estelle hlutu tvær. Sömu fimm hljómsveitirnar utan Bretlandseyja voru tilnefndar sem besta alþjóðlega hljómsveitin og fyrir bestu plötuna, eða AC/DC, Fleet Foxes, The Killers, Kings of Leon og MGMT. Hljómsveitin Pet Shop Boys verður á athöfninni verðlaunuð fyrir framlag sitt til tónlistarheimsins.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“